Verðið á veitingastaðnum Þremur frökkum hefur verið lækkað um 20 prósent eftir afmælistilboð í síðasta mánuði. Í tilefni 30 ára afmælis staðarins var gefinn 30 prósenta afsláttur í viku og viðtökurnar voru svo góðar að tilboðið var framlengt út mánuðinn. Nú hefur verið ákveðið að lækka verðið varanlega.
„Við gerðum þetta á svipuðum tíma og Þórarinn [Ævarsson] í IKEA var að tala um þetta,“ segir Stefán Úlfarsson, matreiðslumeistari á Þremur frökkum, og vísar til erindis sem framkvæmdastjórinn hélt á ráðstefnu Alþýðusambands Íslands um verðlagningu á íslenskum veitingastöðum.
Lækka verðið til frambúðar
Baldur Guðmundsson skrifar

Mest lesið


Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra
Viðskipti innlent

Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður
Viðskipti innlent


Skattakóngurinn flytur úr landi
Viðskipti innlent

Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst
Viðskipti innlent

Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna?
Viðskipti innlent


Keyra á orkudrykkjamarkaðinn
Viðskipti innlent
