Formúla 1 í Miami árið 2021 Bragi Þórðarson skrifar 16. október 2019 22:30 Red Bull tók þátt í Formúlu 1 sýningu í Miami í fyrra. Getty Áætlað er að halda Formúlu 1 kappakstur á götum Miami í Flórída árið 2021. Liberty Media, bandaríska fyrirtækið sem rekur Formúlu 1, hefur náð samkomulagi við Miami Dolphins um að hafa kappaksturinn í kringum Hard Rock leikvanginn árið 2021. Lengi hefur það verið á teikniborðinu að halda kappakstur í Miami og samkomulagið við NFL liðið mun mjög sennilega gera það að veruleika. Það er þó enn langt í land fyrir skipuleggjendur því þó að samningar hafi náðst fyrir að nota Hard Rock leikvanginn á eftir að fá leyfi borgaryfirvalda. Brautin verður öll á svæði í eigu Stephen Rosso, eigandi NFL liðsins Miami Dolphins. Kappaksturinn minnir því örlítið á Las Vegas kappaksturinn sem haldinn var árin 1981 og 82 á bílastæði Ceasers Palace hótelsins. Bandaríkin Formúla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Fleiri fréttir Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Áætlað er að halda Formúlu 1 kappakstur á götum Miami í Flórída árið 2021. Liberty Media, bandaríska fyrirtækið sem rekur Formúlu 1, hefur náð samkomulagi við Miami Dolphins um að hafa kappaksturinn í kringum Hard Rock leikvanginn árið 2021. Lengi hefur það verið á teikniborðinu að halda kappakstur í Miami og samkomulagið við NFL liðið mun mjög sennilega gera það að veruleika. Það er þó enn langt í land fyrir skipuleggjendur því þó að samningar hafi náðst fyrir að nota Hard Rock leikvanginn á eftir að fá leyfi borgaryfirvalda. Brautin verður öll á svæði í eigu Stephen Rosso, eigandi NFL liðsins Miami Dolphins. Kappaksturinn minnir því örlítið á Las Vegas kappaksturinn sem haldinn var árin 1981 og 82 á bílastæði Ceasers Palace hótelsins.
Bandaríkin Formúla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Fleiri fréttir Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti