Jólalag dagsins: Laddi með sögulegan flutning á Snjókorn falla Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. desember 2019 06:30 Óhætt er að segja að um sé að ræða jólalagið hans Ladda. Tólfti desember er runninn upp og því tólf dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Vísir ætlar að telja niður til jóla með fallegu jólalagi úr safni sínu á hverjum degi. Í dag býður Vísir upp á flutning Ladda á laginu Snjókorn falla. Hjörtur Howser spilar á píanó. Lagið var tekið upp fyrir Jólalistann á Stöð 2 í desember 2011. Þetta var í fyrsta skipti sem Laddi tók lagið upp síðan árið 1986 þegar hann söng það á plötunni Jól alla daga. Jólalög Tónlist Mest lesið Jólamolar: Stjórnlaus þegar kemur að möndlugrautnum Jól Jóladagatal Vísis: Einstök textasmíð Emmsjé Gauta Jól Leit hafin að best skreytta húsinu á Íslandi Jól Sagan á bak við vinsælasta jólalag allra tíma Jól Stúfur mælist í fyrsta sinn vinsælastur jólasveinanna Jól Jólalestin fer sinn árlega hring í dag Jól Bláa dísin og Kisi syngja inn jólin Jól Margar hættur fyrir dýrin um jólin Jól Lína langsokkur bakar og skreytir Jól Jólaauglýsing John Lewis lætur engan ósnortinn Jól
Tólfti desember er runninn upp og því tólf dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Vísir ætlar að telja niður til jóla með fallegu jólalagi úr safni sínu á hverjum degi. Í dag býður Vísir upp á flutning Ladda á laginu Snjókorn falla. Hjörtur Howser spilar á píanó. Lagið var tekið upp fyrir Jólalistann á Stöð 2 í desember 2011. Þetta var í fyrsta skipti sem Laddi tók lagið upp síðan árið 1986 þegar hann söng það á plötunni Jól alla daga.
Jólalög Tónlist Mest lesið Jólamolar: Stjórnlaus þegar kemur að möndlugrautnum Jól Jóladagatal Vísis: Einstök textasmíð Emmsjé Gauta Jól Leit hafin að best skreytta húsinu á Íslandi Jól Sagan á bak við vinsælasta jólalag allra tíma Jól Stúfur mælist í fyrsta sinn vinsælastur jólasveinanna Jól Jólalestin fer sinn árlega hring í dag Jól Bláa dísin og Kisi syngja inn jólin Jól Margar hættur fyrir dýrin um jólin Jól Lína langsokkur bakar og skreytir Jól Jólaauglýsing John Lewis lætur engan ósnortinn Jól