FME fór fram á að Hluthafa yrði lokað Birgir Olgeirsson skrifar 15. apríl 2019 14:59 Fjármálaeftirltið hefur haft vefinn Hluthafa til skoðunar. Fréttablaðið/Vilhelm Forsvarsmenn vefsins Hluthafa.com hafa breytt fyrirkomulagi áskriftasöfnunarinnar á þann hátt að nú er miðað við skráningu fyrir hlutaskírteini í einkahlutafélagi sem fellur ekki undir lög um verðbréfaviðskipti. Var þetta gert eftir að Fjármálaeftirlitið gerði kröfu um að vefnum yrði lokað þar sem fyrirkomulagið virtst ekki uppfylla skilyrði laga um verðbréfaviðskipti, meðal annars varðandi útgáfu lýsingar. Þetta kemur fram í yfirlýsingu Fjármálaeftirlitsins vegna vefsins þar sem ætlunin er að hópfjármagna almennt hlutafélag með það að markmiði að taka þátt í endurreisn WOW air eða stofnun nýs lággjaldaflugfélags. Fjármálaeftirlitið taldi að þessi söfnun félli undir hugtakið almennt útboð verðbréfa en með almennu útboði er átt við hvers konar boð til almennings um kaup á verðbréfum. Bendir Fjármálaeftirlitið á að ef farið er í almennt útboð verðbréfa þurfi að gefa út lýsingu í samræmi við lög um verðbréfaviðskipti. Forsvarsmenn vefsins hafa sem fyrr segir breytt fyrirkomulaginu en Fjármálaeftirlitið bendir á að almennir fjárfestar njóti ekki sömu verndar vegna kaupa í einkahlutafélagi og þegar þeir taka þátt í almennu hlutafjárútboði. WOW Air Tengdar fréttir Forstjóri PT Capital neitar að vera í viðræðum um endurreisn WOW air Segir frásagnir íslenskra fjölmiðla rangar. 15. apríl 2019 11:31 FME skoðar Hluthafa Til skoðunar er hvort vefurinn og söfnunin samrýmist lögum um verðbréfaviðskipti. 15. apríl 2019 13:03 „Viljum að almenningur og fjölmiðlar virði okkar friðhelgi“ Friðrik Atli Guðmundsson, umsjónarmaður Hluthafa.com, segir undirbúning Hluthafa.com hafa staðið yfir í rúma viku. 15. apríl 2019 10:27 Mest lesið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Viðskipti innlent Davíð Ernir til liðs við Athygli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Eiríkur Orri til Ofar Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sjá meira
Forsvarsmenn vefsins Hluthafa.com hafa breytt fyrirkomulagi áskriftasöfnunarinnar á þann hátt að nú er miðað við skráningu fyrir hlutaskírteini í einkahlutafélagi sem fellur ekki undir lög um verðbréfaviðskipti. Var þetta gert eftir að Fjármálaeftirlitið gerði kröfu um að vefnum yrði lokað þar sem fyrirkomulagið virtst ekki uppfylla skilyrði laga um verðbréfaviðskipti, meðal annars varðandi útgáfu lýsingar. Þetta kemur fram í yfirlýsingu Fjármálaeftirlitsins vegna vefsins þar sem ætlunin er að hópfjármagna almennt hlutafélag með það að markmiði að taka þátt í endurreisn WOW air eða stofnun nýs lággjaldaflugfélags. Fjármálaeftirlitið taldi að þessi söfnun félli undir hugtakið almennt útboð verðbréfa en með almennu útboði er átt við hvers konar boð til almennings um kaup á verðbréfum. Bendir Fjármálaeftirlitið á að ef farið er í almennt útboð verðbréfa þurfi að gefa út lýsingu í samræmi við lög um verðbréfaviðskipti. Forsvarsmenn vefsins hafa sem fyrr segir breytt fyrirkomulaginu en Fjármálaeftirlitið bendir á að almennir fjárfestar njóti ekki sömu verndar vegna kaupa í einkahlutafélagi og þegar þeir taka þátt í almennu hlutafjárútboði.
WOW Air Tengdar fréttir Forstjóri PT Capital neitar að vera í viðræðum um endurreisn WOW air Segir frásagnir íslenskra fjölmiðla rangar. 15. apríl 2019 11:31 FME skoðar Hluthafa Til skoðunar er hvort vefurinn og söfnunin samrýmist lögum um verðbréfaviðskipti. 15. apríl 2019 13:03 „Viljum að almenningur og fjölmiðlar virði okkar friðhelgi“ Friðrik Atli Guðmundsson, umsjónarmaður Hluthafa.com, segir undirbúning Hluthafa.com hafa staðið yfir í rúma viku. 15. apríl 2019 10:27 Mest lesið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Viðskipti innlent Davíð Ernir til liðs við Athygli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Eiríkur Orri til Ofar Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sjá meira
Forstjóri PT Capital neitar að vera í viðræðum um endurreisn WOW air Segir frásagnir íslenskra fjölmiðla rangar. 15. apríl 2019 11:31
FME skoðar Hluthafa Til skoðunar er hvort vefurinn og söfnunin samrýmist lögum um verðbréfaviðskipti. 15. apríl 2019 13:03
„Viljum að almenningur og fjölmiðlar virði okkar friðhelgi“ Friðrik Atli Guðmundsson, umsjónarmaður Hluthafa.com, segir undirbúning Hluthafa.com hafa staðið yfir í rúma viku. 15. apríl 2019 10:27
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent