Rétt sé að sniðganga þá sem hækka verð Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. apríl 2019 18:57 Breki Karlsson formaður Neytendasamtakanna. Vísir/Þorbjörn Þórðarson Stjórn Neytendasamtakanna lýsir yfir furðu á ákvörðun fyrirtækja sem hafa gefið út að þau hyggist hækka vöruverð í kjölfar nýgerðra kjarasamninga. Þau hvetja því neytendur til að beina viðskiptum sínum til „ábyrgra fyrirtækja,“ að því er fram kemur í yfirlýsingu frá stjórninni. Stjórn Neytendasamtakanna fundaði í dag vegna fyrirhugaðra verðhækkana. Mest hefur farið fyrir yfirlýsingum ÍSAM sem hyggst hækka vöruverð frá 1,9% til 3,9%. Þá hefur Gæðabakstur, sem einnig á Kristjánsbakarí, boðað 6,2% verðhækkanir á vörum sínum. Neytendasamtökin tala enga tæpitungu í fyrrnefndri yfirlýsingu sinni. Það sé þeirra mat að neytendur muni ekki sætta sig við „óábyrgar verðhækkanir.“ Forstjóri ÍSAM sagði í samtali við Vísi í dag að hækkanir fyrirtækisins væru hóflegar og ekki tilefni til sniðgöngu, eins og Neytendasamtökin kalla eftir. Þau segja hækkanir sem þessar til þess fallnar að auka verðbólgu „em aftur vegur að grundvelli kjarasamninganna og eru bein ógn við hagsmuni neytenda, launafólks og fyrirtækja. Ljóst er að langflestir atvinnurekendur hafa svigrúm til að mæta kjarasamningnum með öðrum hætti en að seilast í vasa neytenda,“ segir í yfirlýsingu Neytendasamtakanna. „Neytendasamtökin hvetja neytendur til að beina viðskiptum sínum til ábyrgra fyrirtækja. Samtökin munu áfram fylgjast vel með verðlagsþróun og halda sínum félagsmönnum og almenningi vel upplýstum. Neytendur Tengdar fréttir Forstjóri ÍSAM telur hækkanirnar hóflegar og ekki tilefni til sniðgöngu Forstjóri ÍSAM segir tölvupóstinn, sem fyrirtækið sendi viðskiptavinum sínum til að boða verðhækkanir yrðu kjarasamningar samþykktir, hafa verið óheppilega tímasettan. 24. apríl 2019 13:56 Hækkanir leggjast þungt á framleiðslu Framleiðslugeirinn hefur lítið svigrúm til launahækkana og þurfa því mörg fyrirtæki að grípa til mótvægisaðgerða. Geirinn bar mikið af kostnaðinum sem hlaust af síðustu samningum. 24. apríl 2019 07:15 Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda telur afar misráðið að ráðast í verðhækkanir Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, telur verðhækkanir grafa undan forsendum kjarasamninganna. 23. apríl 2019 15:33 Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Sjá meira
Stjórn Neytendasamtakanna lýsir yfir furðu á ákvörðun fyrirtækja sem hafa gefið út að þau hyggist hækka vöruverð í kjölfar nýgerðra kjarasamninga. Þau hvetja því neytendur til að beina viðskiptum sínum til „ábyrgra fyrirtækja,“ að því er fram kemur í yfirlýsingu frá stjórninni. Stjórn Neytendasamtakanna fundaði í dag vegna fyrirhugaðra verðhækkana. Mest hefur farið fyrir yfirlýsingum ÍSAM sem hyggst hækka vöruverð frá 1,9% til 3,9%. Þá hefur Gæðabakstur, sem einnig á Kristjánsbakarí, boðað 6,2% verðhækkanir á vörum sínum. Neytendasamtökin tala enga tæpitungu í fyrrnefndri yfirlýsingu sinni. Það sé þeirra mat að neytendur muni ekki sætta sig við „óábyrgar verðhækkanir.“ Forstjóri ÍSAM sagði í samtali við Vísi í dag að hækkanir fyrirtækisins væru hóflegar og ekki tilefni til sniðgöngu, eins og Neytendasamtökin kalla eftir. Þau segja hækkanir sem þessar til þess fallnar að auka verðbólgu „em aftur vegur að grundvelli kjarasamninganna og eru bein ógn við hagsmuni neytenda, launafólks og fyrirtækja. Ljóst er að langflestir atvinnurekendur hafa svigrúm til að mæta kjarasamningnum með öðrum hætti en að seilast í vasa neytenda,“ segir í yfirlýsingu Neytendasamtakanna. „Neytendasamtökin hvetja neytendur til að beina viðskiptum sínum til ábyrgra fyrirtækja. Samtökin munu áfram fylgjast vel með verðlagsþróun og halda sínum félagsmönnum og almenningi vel upplýstum.
Neytendur Tengdar fréttir Forstjóri ÍSAM telur hækkanirnar hóflegar og ekki tilefni til sniðgöngu Forstjóri ÍSAM segir tölvupóstinn, sem fyrirtækið sendi viðskiptavinum sínum til að boða verðhækkanir yrðu kjarasamningar samþykktir, hafa verið óheppilega tímasettan. 24. apríl 2019 13:56 Hækkanir leggjast þungt á framleiðslu Framleiðslugeirinn hefur lítið svigrúm til launahækkana og þurfa því mörg fyrirtæki að grípa til mótvægisaðgerða. Geirinn bar mikið af kostnaðinum sem hlaust af síðustu samningum. 24. apríl 2019 07:15 Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda telur afar misráðið að ráðast í verðhækkanir Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, telur verðhækkanir grafa undan forsendum kjarasamninganna. 23. apríl 2019 15:33 Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Sjá meira
Forstjóri ÍSAM telur hækkanirnar hóflegar og ekki tilefni til sniðgöngu Forstjóri ÍSAM segir tölvupóstinn, sem fyrirtækið sendi viðskiptavinum sínum til að boða verðhækkanir yrðu kjarasamningar samþykktir, hafa verið óheppilega tímasettan. 24. apríl 2019 13:56
Hækkanir leggjast þungt á framleiðslu Framleiðslugeirinn hefur lítið svigrúm til launahækkana og þurfa því mörg fyrirtæki að grípa til mótvægisaðgerða. Geirinn bar mikið af kostnaðinum sem hlaust af síðustu samningum. 24. apríl 2019 07:15
Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda telur afar misráðið að ráðast í verðhækkanir Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, telur verðhækkanir grafa undan forsendum kjarasamninganna. 23. apríl 2019 15:33