Brynjar: Við vorum með hausinn upp í rassgatinu á okkur Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 22. september 2019 20:00 Brynjar í leiknum í dag en honum blöskraði í leikslok. vísir/bára „Við vorum bara ekki tilbúnir í þennan leik,“ sagði Brynjar Loftsson, leikmaður Fjölnis, eftir skellinn gegn KA í dag í Olís-deild karla. Fjölnismenn byrjuðu skelfilega og skoruðu ekki mark fyrstu ellefu mínútur leiksins. „Við vorum með hausinn uppí rassgatinu á okkur og vorum okkur til skammar. Þetta er ekki það sem við viljum standa fyrir.“ „Þegar maður byrjar svona illa þá er rosa erfitt að ætla að koma til baka og byrja leikinn í stöðunni 7-0. Sérstaklega á móti liði eins og KA sem sýndi miklar baráttu og stemningu í dag.“ „Eftir að við komumst inní leikinn, þá héldu þeir samt alltaf þessari forystu. Við náðum aðeins að saxa á þetta en þeir voru alltaf einu skrefi á undan okkur. Við áttum aldrei séns í dag, eins einfalt og það er.“ Þrátt fyrir að liðið hafi komist inní leikinn þá segir Brynjar að hann geti ekki tekið neitt jákvætt með sér úr þessum leik og að það sé eins gott að liðið sýni ekki slíka frammistöðu aftur. „Mér finnst ekkert jákvætt við þetta, mér fannst þetta ömurlegur leikur. Það vantaði uppá allt á öllum sviðum. Ef þetta er ekki spark í rassgatið, þá veit ég ekki hvað á að gera við okkur.“ Breki Dagsson og Hafsteinn Óli meiddust um miðbik fyrri hálfleiks og gátu ekki tekið meira þátt í leiknum. Brynjar viðurkennir að það sé vissulega áfall fyrir þá að missa þessa leikmenn út en að þetta sé hluti af leiknum og þess vegna séu þeir með menn á bekknum sem eigi að stíga upp við þessar aðstæður. „Auðvitað er mjög mikið áfall að missa til dæmis Breka sem er leiðtoginn í sókninni og Hafsteinn auðvitað góður líka. Þetta er erfitt en við erum með 14 menn á skýrslu og menn þurfa þá bara að stíga upp á svona mómentum,“ sagði Brynjar að lokum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Fjölnir - KA 25-32 | Fyrstu stig KA í hús KA vann sjö marka sigur á Fjölni eftir frábæra byrjun á leiknum tókst Fjölni aldrei að komst inní leikinn 22. september 2019 20:15 Mest lesið Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ólympíumeistari stórslasaður eftir grjóthrun Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Fleiri fréttir Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Sjá meira
„Við vorum bara ekki tilbúnir í þennan leik,“ sagði Brynjar Loftsson, leikmaður Fjölnis, eftir skellinn gegn KA í dag í Olís-deild karla. Fjölnismenn byrjuðu skelfilega og skoruðu ekki mark fyrstu ellefu mínútur leiksins. „Við vorum með hausinn uppí rassgatinu á okkur og vorum okkur til skammar. Þetta er ekki það sem við viljum standa fyrir.“ „Þegar maður byrjar svona illa þá er rosa erfitt að ætla að koma til baka og byrja leikinn í stöðunni 7-0. Sérstaklega á móti liði eins og KA sem sýndi miklar baráttu og stemningu í dag.“ „Eftir að við komumst inní leikinn, þá héldu þeir samt alltaf þessari forystu. Við náðum aðeins að saxa á þetta en þeir voru alltaf einu skrefi á undan okkur. Við áttum aldrei séns í dag, eins einfalt og það er.“ Þrátt fyrir að liðið hafi komist inní leikinn þá segir Brynjar að hann geti ekki tekið neitt jákvætt með sér úr þessum leik og að það sé eins gott að liðið sýni ekki slíka frammistöðu aftur. „Mér finnst ekkert jákvætt við þetta, mér fannst þetta ömurlegur leikur. Það vantaði uppá allt á öllum sviðum. Ef þetta er ekki spark í rassgatið, þá veit ég ekki hvað á að gera við okkur.“ Breki Dagsson og Hafsteinn Óli meiddust um miðbik fyrri hálfleiks og gátu ekki tekið meira þátt í leiknum. Brynjar viðurkennir að það sé vissulega áfall fyrir þá að missa þessa leikmenn út en að þetta sé hluti af leiknum og þess vegna séu þeir með menn á bekknum sem eigi að stíga upp við þessar aðstæður. „Auðvitað er mjög mikið áfall að missa til dæmis Breka sem er leiðtoginn í sókninni og Hafsteinn auðvitað góður líka. Þetta er erfitt en við erum með 14 menn á skýrslu og menn þurfa þá bara að stíga upp á svona mómentum,“ sagði Brynjar að lokum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Fjölnir - KA 25-32 | Fyrstu stig KA í hús KA vann sjö marka sigur á Fjölni eftir frábæra byrjun á leiknum tókst Fjölni aldrei að komst inní leikinn 22. september 2019 20:15 Mest lesið Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ólympíumeistari stórslasaður eftir grjóthrun Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Fleiri fréttir Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Sjá meira
Umfjöllun: Fjölnir - KA 25-32 | Fyrstu stig KA í hús KA vann sjö marka sigur á Fjölni eftir frábæra byrjun á leiknum tókst Fjölni aldrei að komst inní leikinn 22. september 2019 20:15