Rúnar: Þeir hafa ákveðið að prufa einhverja dómara Benedikt Grétarsson skrifar 22. september 2019 19:48 Rúnar Sigtrygsson er þjálfari Stjörnunnar. vísir/bára „Það voru of fáir leikmenn að stíga upp hjá okkur en með betri dómgæslu hefum við kannski verið í betra jafnvægi. Við erum með unga stráka í liðinu sem kannski kunna ekki að tækla það þegar skrýtnir dómar líta dagsins ljós,“ sagði Rúnar Þór Sigtryggsson eftir 23-20 tap Stjörnunnar gegn Haukum í þriðju umferð Olísdeildarinnar í dag. Blaðamaður hefur orð á því að dómarar leiksins hafi átt í svolitulum erfiðleikum með að halda einni ákveðinni línu í leiknu. „Mér finnst bara merkilegt að þú kallir þetta línu. Þeir (HSÍ, innsk blm) hafa kannski haldið að þetta yrði bara einstefna allan leikinn og ákveðið að prufa bara einhverja dómara. Þetta var bara ekki nógu gott, fullt af skrefdómum sem voru skrítnir og svona. Æi, hættum bara að ræða þetta,“ sagði Rúnar ákveðinn. Þrátt fyrir tapið léku Stjörnumenn vel, sérstaklega í fyrri hálfleik þegar þeir höfðu sannkallað hreðjatak á Haukum. „Við erum með unga útilínu í dag og allir rétthentir. Þeir voru þolinmóðir og leystu þetta vel. Vörnin var sterk og við náðum skiptingunum sem við vildum. Það var bara góður heildarbragur á þessu hjá okkur. Svo verðum við þreyttir í seinni hálfleik og þegar menn þurfa hvíld, fer jafnvægið úr liðinu.“ „Heilt yfir er ég ánægður með margt í okkar leik en líka óánægður með marga hluti. Mér finnst að menn sem kalla sig lykilmenn í þessu liði, stígi upp og hjálpi meira til inni á vellinum,“ sagði Rúnar að lokum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Haukar - Stjarnan 23-20 | Viðsnúningur Hauka skilaði sigri Stjörnumenn hafa tapað öllum þremur leikjum sínum það sem af er. 22. september 2019 19:30 Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Sjá meira
„Það voru of fáir leikmenn að stíga upp hjá okkur en með betri dómgæslu hefum við kannski verið í betra jafnvægi. Við erum með unga stráka í liðinu sem kannski kunna ekki að tækla það þegar skrýtnir dómar líta dagsins ljós,“ sagði Rúnar Þór Sigtryggsson eftir 23-20 tap Stjörnunnar gegn Haukum í þriðju umferð Olísdeildarinnar í dag. Blaðamaður hefur orð á því að dómarar leiksins hafi átt í svolitulum erfiðleikum með að halda einni ákveðinni línu í leiknu. „Mér finnst bara merkilegt að þú kallir þetta línu. Þeir (HSÍ, innsk blm) hafa kannski haldið að þetta yrði bara einstefna allan leikinn og ákveðið að prufa bara einhverja dómara. Þetta var bara ekki nógu gott, fullt af skrefdómum sem voru skrítnir og svona. Æi, hættum bara að ræða þetta,“ sagði Rúnar ákveðinn. Þrátt fyrir tapið léku Stjörnumenn vel, sérstaklega í fyrri hálfleik þegar þeir höfðu sannkallað hreðjatak á Haukum. „Við erum með unga útilínu í dag og allir rétthentir. Þeir voru þolinmóðir og leystu þetta vel. Vörnin var sterk og við náðum skiptingunum sem við vildum. Það var bara góður heildarbragur á þessu hjá okkur. Svo verðum við þreyttir í seinni hálfleik og þegar menn þurfa hvíld, fer jafnvægið úr liðinu.“ „Heilt yfir er ég ánægður með margt í okkar leik en líka óánægður með marga hluti. Mér finnst að menn sem kalla sig lykilmenn í þessu liði, stígi upp og hjálpi meira til inni á vellinum,“ sagði Rúnar að lokum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Haukar - Stjarnan 23-20 | Viðsnúningur Hauka skilaði sigri Stjörnumenn hafa tapað öllum þremur leikjum sínum það sem af er. 22. september 2019 19:30 Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Sjá meira
Umfjöllun: Haukar - Stjarnan 23-20 | Viðsnúningur Hauka skilaði sigri Stjörnumenn hafa tapað öllum þremur leikjum sínum það sem af er. 22. september 2019 19:30
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti