Bandaríkin geta lagt milljarða tolla á evrópskar vörur eftir úrskurð Kjartan Kjartansson skrifar 2. október 2019 19:38 Deilur Bandaríkjanna og Evrópusambandsins hafa snúist um stuðning við flugvélaframleiðendurna Airbus og Boeing. Vísir/EPA Úrskurður Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) í dag um að Evrópusambandið hafi veitt flugvélaframleiðandanum Airbus ólöglega ríkisstyrki þýðir að Bandaríkjastjórn getur lagt tolla á evrópskar vörur að andvirði allt að 7,5 milljarða dollara. Bandarísk stjórnvöld hafa lengi fett fingur út í niðurgreiðslur til Airbus, keppinautar bandaríska fyrirtækisins Boeing. Kvörtuðu þau fyrst undan framferði Evrópuríkja árið 2004. WTO úrskurðaði Bandaríkjunum í vil í dag. Í úrskurðinum felst að Bandaríkin mega leggja tolla á evrópskar vörur, þá hæstu sem stofnunin hefur leyft frá því að hún var stofnuð. Nefnd stofnunarinnar um lausn deilumála á enn eftir að staðfesta úrskurðinn en breska ríkisútvarpið BBC segir að ekki sé búist við að hún snúi honum við. Tollar Bandaríkjanna gætu náð til allt frá flugvélaparta til osta og lax. Bandaríkjastjórn vildi upphaflega fá að setja tolla á enn fleiri vörur. WTO á enn eftir að úrskurða um kröfu Evrópusambandsins um að leggja tolla á bandarískar vörur vegna aðstoðar Bandaríkjastjórnar við Boeing. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur lagt til að reynt verði að ná samkomulagi til að binda enda á deiluna. Bandaríkin Evrópusambandið Mest lesið „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Stefna á gervigreindarver við Húsavík Viðskipti innlent Arnar og Eiríkur til Fossa Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Úrskurður Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) í dag um að Evrópusambandið hafi veitt flugvélaframleiðandanum Airbus ólöglega ríkisstyrki þýðir að Bandaríkjastjórn getur lagt tolla á evrópskar vörur að andvirði allt að 7,5 milljarða dollara. Bandarísk stjórnvöld hafa lengi fett fingur út í niðurgreiðslur til Airbus, keppinautar bandaríska fyrirtækisins Boeing. Kvörtuðu þau fyrst undan framferði Evrópuríkja árið 2004. WTO úrskurðaði Bandaríkjunum í vil í dag. Í úrskurðinum felst að Bandaríkin mega leggja tolla á evrópskar vörur, þá hæstu sem stofnunin hefur leyft frá því að hún var stofnuð. Nefnd stofnunarinnar um lausn deilumála á enn eftir að staðfesta úrskurðinn en breska ríkisútvarpið BBC segir að ekki sé búist við að hún snúi honum við. Tollar Bandaríkjanna gætu náð til allt frá flugvélaparta til osta og lax. Bandaríkjastjórn vildi upphaflega fá að setja tolla á enn fleiri vörur. WTO á enn eftir að úrskurða um kröfu Evrópusambandsins um að leggja tolla á bandarískar vörur vegna aðstoðar Bandaríkjastjórnar við Boeing. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur lagt til að reynt verði að ná samkomulagi til að binda enda á deiluna.
Bandaríkin Evrópusambandið Mest lesið „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Stefna á gervigreindarver við Húsavík Viðskipti innlent Arnar og Eiríkur til Fossa Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira