Finnur blóðgaði Kristófer: Trúi ekki að þetta hafi verið viljaverk Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. apríl 2018 14:27 Kristófer er hér að jafna sig eftir olnbogaskotið og það má sjá blóð á parketinu. Blóðið streymdi á Ásvöllum í gær í þriðja leik Hauka og KR í undaúrslitum Dominos-deildar karla. Einn leikmaður úr hvoru liði lá eftir blóðugur í parketinu. Vísir er búinn að greina frá því er Haukamaðurinn Emil Barja lá eftir blóðugur í kjölfar þess að hann fékk högg frá Brynjari Þór Björnssyni, leikmanni KR. Viljaverk að mati Ívars Ásgrímssonar, þjálfara Hauka.KR-ingurinn Kristófer Acox fékk einn á lúðurinn í leiknum og lá eftir blóðugur. Það atvik átti sér stað í fyrri hálfleik. Haukamaðurinn, og fyrrum KR-ingurinn, Finnur Atli Magnússon, fór þá með olnbogann ansi fast í andlitið á Kristófer. „Þetta var nú ekkert viljaverk ef ég þekki minn mann Finn Atla rétt. Þetta var óheppilegt. Það er samt mikið verið að tala um Brynjar en enginn að tala um þetta. Þetta er bara partur af föstum leik,“ segir Kristófer sem lá eftir blóðgaður eins og áður segir. „Ég fékk blóðnasir en það er í góðu lagi með mig. Ég er töluvert aumur í nefinu en ekkert brotinn þannig að ég er bara brattur. Það kom mikið blóð þannig að ég fór af velli. Þetta kveikti svo bara í mér ef eitthvað er.“ Þetta var ekki í fyrsta skiptið sem Finnur Atli sýnir KR-ingunum olnbogana í leikjum liðanna eins og sjá má hér að neðan. Fjórði leikur liðanna fer fram í DHL-höllinni klukkan 20.00 á laugardag. KR fer í úrslitaeinvígið með sigri og má búast við hörkuleik miðað við það sem á undan er gengið. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Ívar: Þetta var viljandi hjá Brynjari Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, sér ekki eftir orðum sínum efir annan leik KR og Hauka og er enn fremur mjög ósáttur við KR-inginn Brynjar Þór Björnsson. 12. apríl 2018 11:32 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KR 83-84 | KR komið yfir í einvíginu KR-ingar sýndu rosalega seiglu til að landa sigri á Ásvöllum. Andlegur styrkur mikilvægt einkenni liðsins og skilaði sér í kvöld 11. apríl 2018 22:30 Mest lesið Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Sport Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Handbolti Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Fótbolti Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Fótbolti Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Sjá meira
Blóðið streymdi á Ásvöllum í gær í þriðja leik Hauka og KR í undaúrslitum Dominos-deildar karla. Einn leikmaður úr hvoru liði lá eftir blóðugur í parketinu. Vísir er búinn að greina frá því er Haukamaðurinn Emil Barja lá eftir blóðugur í kjölfar þess að hann fékk högg frá Brynjari Þór Björnssyni, leikmanni KR. Viljaverk að mati Ívars Ásgrímssonar, þjálfara Hauka.KR-ingurinn Kristófer Acox fékk einn á lúðurinn í leiknum og lá eftir blóðugur. Það atvik átti sér stað í fyrri hálfleik. Haukamaðurinn, og fyrrum KR-ingurinn, Finnur Atli Magnússon, fór þá með olnbogann ansi fast í andlitið á Kristófer. „Þetta var nú ekkert viljaverk ef ég þekki minn mann Finn Atla rétt. Þetta var óheppilegt. Það er samt mikið verið að tala um Brynjar en enginn að tala um þetta. Þetta er bara partur af föstum leik,“ segir Kristófer sem lá eftir blóðgaður eins og áður segir. „Ég fékk blóðnasir en það er í góðu lagi með mig. Ég er töluvert aumur í nefinu en ekkert brotinn þannig að ég er bara brattur. Það kom mikið blóð þannig að ég fór af velli. Þetta kveikti svo bara í mér ef eitthvað er.“ Þetta var ekki í fyrsta skiptið sem Finnur Atli sýnir KR-ingunum olnbogana í leikjum liðanna eins og sjá má hér að neðan. Fjórði leikur liðanna fer fram í DHL-höllinni klukkan 20.00 á laugardag. KR fer í úrslitaeinvígið með sigri og má búast við hörkuleik miðað við það sem á undan er gengið.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Ívar: Þetta var viljandi hjá Brynjari Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, sér ekki eftir orðum sínum efir annan leik KR og Hauka og er enn fremur mjög ósáttur við KR-inginn Brynjar Þór Björnsson. 12. apríl 2018 11:32 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KR 83-84 | KR komið yfir í einvíginu KR-ingar sýndu rosalega seiglu til að landa sigri á Ásvöllum. Andlegur styrkur mikilvægt einkenni liðsins og skilaði sér í kvöld 11. apríl 2018 22:30 Mest lesið Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Sport Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Handbolti Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Fótbolti Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Fótbolti Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Sjá meira
Ívar: Þetta var viljandi hjá Brynjari Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, sér ekki eftir orðum sínum efir annan leik KR og Hauka og er enn fremur mjög ósáttur við KR-inginn Brynjar Þór Björnsson. 12. apríl 2018 11:32
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KR 83-84 | KR komið yfir í einvíginu KR-ingar sýndu rosalega seiglu til að landa sigri á Ásvöllum. Andlegur styrkur mikilvægt einkenni liðsins og skilaði sér í kvöld 11. apríl 2018 22:30