Gísli Þorgeir í viðtali í Kiel: Ekki lengur bara sonur ... Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. ágúst 2018 14:45 Gísli Þorgeir Kristjánsson. Vísir/Andri Marinó Handboltamaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson er á fullu út í Þýskalandi að undirbúa sig fyrir sitt fyrsta tímabil með stórliði THW Kiel. Koma íslenska leikstjórnandans hefur vakið mikla athygli og staðarblaðið Kieler Nachrichten tók stórt viðtal við Hafnfirðinginn. Uppsláttur Kieler Nachrichten snýst um það að Gísli sé nú að brjótast undan skugga foreldra sinna sem bæði eru „heimsfræg“ á Íslandi. Faðir hans Kristján Arason er einn besti handboltamaður sem Ísland hefur alið og móðir hans er fyrrum ráðherra og núverandi þingmaður Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir. Í greininni segir að Þorgerður Katrín sé stjarnan í fjölskyldunni. „Allir þekkja mömmu og ég er rosalega stoltur af henni. Hún er ótrúleg en við töldum eiginlega aldrei um pólítík þótt að ég hafi sjálfsögðu mínar skoðanir,“ sagði Gísli en blaðamaður segir að mamma hans hafi ekki misst af fyrsta landsleiknum þótt að hann hafi verið spilaði í miðri kosningarbaráttu. Gísli fetar í fótspor Arons Pálmarssonar sem fór einnig frá FH til THW Kiel. „Þetta er stórt skref en jafnframt æskudraumur að rætast. Þegar ég var strákur þá vann Aron í íþróttahúsinu og þegar hann fór til Kiel þá vissi ég að ég vildi komast þangað líka. Ég vildi verða eins og hann,“ sagði Gísli. Gísli segir að nýju liðsfélagar hans taki honum vel og enginn líti niður á hann. „Það er enginn hroki í gangi,“ segir Gísli.Erfahrt mehr über unseren Neuzugang Gisli Thorgeir Kristjansson - ein cooler Typ! #wirsindkiel#nurmiteuch#newshttps://t.co/o6qhRC8iPk — THW Kiel (@thw_handball) August 3, 2018 Gísli segir að kærasta sín, Rannveig Bjarnadóttir, komi ekki strax út til hans. „Hún er að spila fótbolta með FH og tímabilið er í fullum gangi. Hún kemur ekki til mín fyrr en í september,“ segir Gísli. Hann segist jafngramt sakna vina sinna en margir þeirra eiga örugglega eftir að heimasækja hann til Kiel. Gísli er nú herbergisfélagi eins besta handboltamanns heims en það er Króatinn Dormant Duvnjak. „Ég trú því varla að við séum herbergisfélagar,“ segir Gísli. Gísli var líka öflugur fótboltamaður og golfari en valdi handboltann. „Ég varð að velja þegar ég var sextán ára. Mér fannst skemmtilegra í handboltanum, þar eru meiri átök og engir tilgangslausir sprettir,“ sagði Gísli. Það má lesa allt viðtalið við hann hér. Handbolti Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Sjá meira
Handboltamaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson er á fullu út í Þýskalandi að undirbúa sig fyrir sitt fyrsta tímabil með stórliði THW Kiel. Koma íslenska leikstjórnandans hefur vakið mikla athygli og staðarblaðið Kieler Nachrichten tók stórt viðtal við Hafnfirðinginn. Uppsláttur Kieler Nachrichten snýst um það að Gísli sé nú að brjótast undan skugga foreldra sinna sem bæði eru „heimsfræg“ á Íslandi. Faðir hans Kristján Arason er einn besti handboltamaður sem Ísland hefur alið og móðir hans er fyrrum ráðherra og núverandi þingmaður Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir. Í greininni segir að Þorgerður Katrín sé stjarnan í fjölskyldunni. „Allir þekkja mömmu og ég er rosalega stoltur af henni. Hún er ótrúleg en við töldum eiginlega aldrei um pólítík þótt að ég hafi sjálfsögðu mínar skoðanir,“ sagði Gísli en blaðamaður segir að mamma hans hafi ekki misst af fyrsta landsleiknum þótt að hann hafi verið spilaði í miðri kosningarbaráttu. Gísli fetar í fótspor Arons Pálmarssonar sem fór einnig frá FH til THW Kiel. „Þetta er stórt skref en jafnframt æskudraumur að rætast. Þegar ég var strákur þá vann Aron í íþróttahúsinu og þegar hann fór til Kiel þá vissi ég að ég vildi komast þangað líka. Ég vildi verða eins og hann,“ sagði Gísli. Gísli segir að nýju liðsfélagar hans taki honum vel og enginn líti niður á hann. „Það er enginn hroki í gangi,“ segir Gísli.Erfahrt mehr über unseren Neuzugang Gisli Thorgeir Kristjansson - ein cooler Typ! #wirsindkiel#nurmiteuch#newshttps://t.co/o6qhRC8iPk — THW Kiel (@thw_handball) August 3, 2018 Gísli segir að kærasta sín, Rannveig Bjarnadóttir, komi ekki strax út til hans. „Hún er að spila fótbolta með FH og tímabilið er í fullum gangi. Hún kemur ekki til mín fyrr en í september,“ segir Gísli. Hann segist jafngramt sakna vina sinna en margir þeirra eiga örugglega eftir að heimasækja hann til Kiel. Gísli er nú herbergisfélagi eins besta handboltamanns heims en það er Króatinn Dormant Duvnjak. „Ég trú því varla að við séum herbergisfélagar,“ segir Gísli. Gísli var líka öflugur fótboltamaður og golfari en valdi handboltann. „Ég varð að velja þegar ég var sextán ára. Mér fannst skemmtilegra í handboltanum, þar eru meiri átök og engir tilgangslausir sprettir,“ sagði Gísli. Það má lesa allt viðtalið við hann hér.
Handbolti Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Sjá meira