Kampakátir GOG-menn segjast vera að fá líkamlegt undur í Arnari Frey Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. desember 2018 15:30 Arnar Freyr Arnarsson í Meistaradeildarleik á móti Veszprém. epa/BOGLARKA BODNAR Eins og greint var frá í morgun skiptir íslenski landsliðslínumaðurinn Arnar Freyr Arnarson um lið í sumar er hann gengur í raðir GOG í Danmörku frá Svíþjóðarmeisturum Kristianstad. Þessi 22 ára gamli strákur fór frá Fram til Kristianstad fyrir tveimur árum og er búinn að vinna sænsku deildina tvívegis en fátt virðist stoppa liðið á leið sinni að þriðja titlinum á þremur árum. GOG er að safna liði fyrir næstu leiktíð en ljóst er að það missir markahæsta leikmann dönsku úrvalsdeildarinnar, Nicklas Kirkelökke, til Rhein-Neckar Löwen og markvörðurinn þrautreyndi Ole Erevik leggur skóna á hilluna. Annar tveggja línumanna liðsins, Lars Hold, mun sömuleiðis að leggja skóna á hilluna og því er GOG að fá Arnar Frey. GOG hefur alltaf viljað spila á ungu liði og því eru menn á Fjóni heldur betur sáttir að yngja svona upp samkvæmt dönskum miðlum. Arnar Freyr er glæsilegt eintak af karlmanni en hann er 201 cm á hæð og 113 kíló með mikla reynslu úr sænsku deildinni og sömuleiðis úr Meistaradeildinni. Þetta kunna GOG-menn að meta. „Hann er líkamlegt undur. Hann er ungur sóknarþenkjandi leikmaður sem hefur gert það gott með Kristianstad í nokkur ár. Hann er með reynslu frá íslenska landsliðinu og úr Meistaradeildinni. Hann smellpassar inn í okkar framtíðarplön,“ segir Kasper Jörgensen, yfirmaður íþróttamála hjá GOG, við TV2. Íslenska landsliðið er í miklum vandræðum þegar kemur að línumannsstöðunni en lengi hefur okkur vantar línumenn sem að spila bæði vörn og sókn á hæsta þrepi. GOG ætlar að hjálpa okkur Íslendingum með það. „Hann mun spila vörn og sókn. Hann mun spila miðvörð í varnarleiknum og vera á línunni í sóknarleiknum. Við getum vonandi nýtt alþjóðlega reynslu hans á næsta ári því við ætlum okkur að vera í Evrópu á næstu leiktíð,“ segir Kasper Jörgensen. Handbolti Tengdar fréttir Arnar Freyr frá Kristianstad til GOG Landsliðsmaðurinn yfirgefur meistaraliðið í Svíþjóð og gengur í raðir danska liðsins GOG. 20. desember 2018 11:15 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Enski boltinn Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Fleiri fréttir Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Haukar - KA/Þór | Tvö lið sem ætla að enda taphrinu Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Sjá meira
Eins og greint var frá í morgun skiptir íslenski landsliðslínumaðurinn Arnar Freyr Arnarson um lið í sumar er hann gengur í raðir GOG í Danmörku frá Svíþjóðarmeisturum Kristianstad. Þessi 22 ára gamli strákur fór frá Fram til Kristianstad fyrir tveimur árum og er búinn að vinna sænsku deildina tvívegis en fátt virðist stoppa liðið á leið sinni að þriðja titlinum á þremur árum. GOG er að safna liði fyrir næstu leiktíð en ljóst er að það missir markahæsta leikmann dönsku úrvalsdeildarinnar, Nicklas Kirkelökke, til Rhein-Neckar Löwen og markvörðurinn þrautreyndi Ole Erevik leggur skóna á hilluna. Annar tveggja línumanna liðsins, Lars Hold, mun sömuleiðis að leggja skóna á hilluna og því er GOG að fá Arnar Frey. GOG hefur alltaf viljað spila á ungu liði og því eru menn á Fjóni heldur betur sáttir að yngja svona upp samkvæmt dönskum miðlum. Arnar Freyr er glæsilegt eintak af karlmanni en hann er 201 cm á hæð og 113 kíló með mikla reynslu úr sænsku deildinni og sömuleiðis úr Meistaradeildinni. Þetta kunna GOG-menn að meta. „Hann er líkamlegt undur. Hann er ungur sóknarþenkjandi leikmaður sem hefur gert það gott með Kristianstad í nokkur ár. Hann er með reynslu frá íslenska landsliðinu og úr Meistaradeildinni. Hann smellpassar inn í okkar framtíðarplön,“ segir Kasper Jörgensen, yfirmaður íþróttamála hjá GOG, við TV2. Íslenska landsliðið er í miklum vandræðum þegar kemur að línumannsstöðunni en lengi hefur okkur vantar línumenn sem að spila bæði vörn og sókn á hæsta þrepi. GOG ætlar að hjálpa okkur Íslendingum með það. „Hann mun spila vörn og sókn. Hann mun spila miðvörð í varnarleiknum og vera á línunni í sóknarleiknum. Við getum vonandi nýtt alþjóðlega reynslu hans á næsta ári því við ætlum okkur að vera í Evrópu á næstu leiktíð,“ segir Kasper Jörgensen.
Handbolti Tengdar fréttir Arnar Freyr frá Kristianstad til GOG Landsliðsmaðurinn yfirgefur meistaraliðið í Svíþjóð og gengur í raðir danska liðsins GOG. 20. desember 2018 11:15 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Enski boltinn Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Fleiri fréttir Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Haukar - KA/Þór | Tvö lið sem ætla að enda taphrinu Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Sjá meira
Arnar Freyr frá Kristianstad til GOG Landsliðsmaðurinn yfirgefur meistaraliðið í Svíþjóð og gengur í raðir danska liðsins GOG. 20. desember 2018 11:15