Trump segir Apple að framleiða vörurnar í Bandaríkjunum til að forðast tolla á Kína Birgir Olgeirsson skrifar 8. september 2018 23:30 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna Vísir/EPA Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, segir að fyrirtækið Apple ætti að framleiða vörur sínar í Bandaríkjunum ef það vill forðast tolla á innfluttar vörur frá Kína. Trump lét þessi ummæli falla á Twitter en Apple hafði sent bandarískum yfirvöldum bréf þar sem fyrirhuguðum tollum var mótmælt. Fyrirtækið heldur því fram að tollarnir muni hækka verð til muna á mörgum Apple-vörum og var þar Apple-úrið nefnt sérstaklega en ekki minnst á iPhone. Sagðist forsetinn gera sér fullkomlega grein fyrir því að verð á Apple vörum myndi hækka en bætti við að það væri einföld lausn við því. Fyrirtækið myndi framleiða vörur sínar í Bandaríkjunum og fengi á móti undanþágur frá skatti. „Framleiðið vörurnar í Bandaríkjunum í stað þess að gera það í Kína. Reisið verksmiðjur nú þegar.“Fréttaveita Reuters bar þessi ummæli undir forsvarsmenn Apple sem neituðu að tjá sig. Reuters tekur fram að tæknigeirinn muni finna mest fyrir fyrirhuguðum tollum Bandaríkjastjórnar á innfluttar vörur. Hélt Apple því fram að þessir tollar muni bitna mun meira á Bandaríkjunum en Kína. Mest lesið Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, segir að fyrirtækið Apple ætti að framleiða vörur sínar í Bandaríkjunum ef það vill forðast tolla á innfluttar vörur frá Kína. Trump lét þessi ummæli falla á Twitter en Apple hafði sent bandarískum yfirvöldum bréf þar sem fyrirhuguðum tollum var mótmælt. Fyrirtækið heldur því fram að tollarnir muni hækka verð til muna á mörgum Apple-vörum og var þar Apple-úrið nefnt sérstaklega en ekki minnst á iPhone. Sagðist forsetinn gera sér fullkomlega grein fyrir því að verð á Apple vörum myndi hækka en bætti við að það væri einföld lausn við því. Fyrirtækið myndi framleiða vörur sínar í Bandaríkjunum og fengi á móti undanþágur frá skatti. „Framleiðið vörurnar í Bandaríkjunum í stað þess að gera það í Kína. Reisið verksmiðjur nú þegar.“Fréttaveita Reuters bar þessi ummæli undir forsvarsmenn Apple sem neituðu að tjá sig. Reuters tekur fram að tæknigeirinn muni finna mest fyrir fyrirhuguðum tollum Bandaríkjastjórnar á innfluttar vörur. Hélt Apple því fram að þessir tollar muni bitna mun meira á Bandaríkjunum en Kína.
Mest lesið Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira