Fjárfesta í Solid Clouds fyrir 270 milljónir Daníel Freyr Birkisson skrifar 8. janúar 2018 10:41 Solid Clouds framleiðir herkænskuleikinn Starborne. mynd/solid clouds Kjölur fjárfestingarfélag og aðrir tæknifjárfestar hafa fjárfest fyrir 270 milljonir króna í íslenska tölvuleikjaframleiðandanum Solid Clouds sem framleiðir herkænskuleikinn Starborne. Auk þess fékk Solid Clouds vaxtarstyrk til tveggja ára frá Tækniþróunarsjóði. Frá þessu er greint í tilkynningu frá félögunum. Stefán Gunnarsson, framkvæmdastjóri Solid Clouds, segir mikla ánægju ríkja með fjárfestinguna og styrkinn. „Við erum ánægðir með að ljúka þessari fjármögnun og því að hafa fengið til liðs við okkur jafn öflugan og reyndan fjárfesti eins og Kjöl. Það er líka mikill styrkur og heiður að hljóta styrk Tækniþróunarsjóðs. Þessir fjármunir verða nýttir til að markaðssetja Starborne erlendis og til framleiðslu á snjallsímaútgáfu af leiknum.“ Þá segir Guðmundur Ingi Jónsson, framkvæmdastjóri hjá Kili, starfsemi Solid Clouds lofi mjög góðu og að spenna ríki fyrir verkefninu. „Við höfum lengi haft augastað á Solid Clouds þar sem þeir eru framleiða byltingarkenndan tölvuleik sem lofar mjög góðu og við erum spenntir fyrir því að miðla til þeirra okkar reynslu af uppbyggingu tæknifyrirtækja.“ Guðmundur Ingi hefur sömuleiðis tekið sæti í stjórn Solid Clouds. Tengdar fréttir GameTíví kíkti á íslenska leikinn Starborne Óli heimsótti íslenska leikjaframleiðandann Solid Clouds og þeir leiddu hann um allan sannleikann um leikinn Starborne. 15. mars 2017 17:30 Háskólinn í Reykjavík og Solid Clouds handsala gervigreindarsamstarf Forsvarsmenn leikjafyrirtækisins Solid Clouds og tölvunarfræðideildar HR skrifuðu nýverið undir viljayfirlýsingu um samstarf á sviði gervigreindar í tölvuleikjum. 16. október 2017 08:39 Mest lesið Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Sjá meira
Kjölur fjárfestingarfélag og aðrir tæknifjárfestar hafa fjárfest fyrir 270 milljonir króna í íslenska tölvuleikjaframleiðandanum Solid Clouds sem framleiðir herkænskuleikinn Starborne. Auk þess fékk Solid Clouds vaxtarstyrk til tveggja ára frá Tækniþróunarsjóði. Frá þessu er greint í tilkynningu frá félögunum. Stefán Gunnarsson, framkvæmdastjóri Solid Clouds, segir mikla ánægju ríkja með fjárfestinguna og styrkinn. „Við erum ánægðir með að ljúka þessari fjármögnun og því að hafa fengið til liðs við okkur jafn öflugan og reyndan fjárfesti eins og Kjöl. Það er líka mikill styrkur og heiður að hljóta styrk Tækniþróunarsjóðs. Þessir fjármunir verða nýttir til að markaðssetja Starborne erlendis og til framleiðslu á snjallsímaútgáfu af leiknum.“ Þá segir Guðmundur Ingi Jónsson, framkvæmdastjóri hjá Kili, starfsemi Solid Clouds lofi mjög góðu og að spenna ríki fyrir verkefninu. „Við höfum lengi haft augastað á Solid Clouds þar sem þeir eru framleiða byltingarkenndan tölvuleik sem lofar mjög góðu og við erum spenntir fyrir því að miðla til þeirra okkar reynslu af uppbyggingu tæknifyrirtækja.“ Guðmundur Ingi hefur sömuleiðis tekið sæti í stjórn Solid Clouds.
Tengdar fréttir GameTíví kíkti á íslenska leikinn Starborne Óli heimsótti íslenska leikjaframleiðandann Solid Clouds og þeir leiddu hann um allan sannleikann um leikinn Starborne. 15. mars 2017 17:30 Háskólinn í Reykjavík og Solid Clouds handsala gervigreindarsamstarf Forsvarsmenn leikjafyrirtækisins Solid Clouds og tölvunarfræðideildar HR skrifuðu nýverið undir viljayfirlýsingu um samstarf á sviði gervigreindar í tölvuleikjum. 16. október 2017 08:39 Mest lesið Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Sjá meira
GameTíví kíkti á íslenska leikinn Starborne Óli heimsótti íslenska leikjaframleiðandann Solid Clouds og þeir leiddu hann um allan sannleikann um leikinn Starborne. 15. mars 2017 17:30
Háskólinn í Reykjavík og Solid Clouds handsala gervigreindarsamstarf Forsvarsmenn leikjafyrirtækisins Solid Clouds og tölvunarfræðideildar HR skrifuðu nýverið undir viljayfirlýsingu um samstarf á sviði gervigreindar í tölvuleikjum. 16. október 2017 08:39