Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Ritstjórn skrifar 20. febrúar 2018 20:30 Glamour/Getty Jæja, lægðirnar halda áfram að hellast yfir okkur og núna, allavega hér á suðvesturhorninu, hefur snjórinn verið að breytast í rigningu. Mörgum til mikillar gleði. Það er lítið við þessum stormviðvörunum að gera annað en að klæða sig rétt - og vel. Á tískuvikunum í New York og London var veðrið einnig að hrella gesti sem klæddu þó af sér veðrið með stæl. Gegnsætt plast er greinilega mál þar sem flíkurnar undir fá að njóta sín og svo regnhattar. Fáum innblástur héðan. Mest lesið Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Kendall kynþokkafull í nýrri herferð Calvin Klein Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour HönnunarMars: Einstök hönnun í Snúrunni Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Vinna best saman í liði Glamour Snyrtivörumerki Rihönnu er að slá sölumet Kylie Jenner Glamour
Jæja, lægðirnar halda áfram að hellast yfir okkur og núna, allavega hér á suðvesturhorninu, hefur snjórinn verið að breytast í rigningu. Mörgum til mikillar gleði. Það er lítið við þessum stormviðvörunum að gera annað en að klæða sig rétt - og vel. Á tískuvikunum í New York og London var veðrið einnig að hrella gesti sem klæddu þó af sér veðrið með stæl. Gegnsætt plast er greinilega mál þar sem flíkurnar undir fá að njóta sín og svo regnhattar. Fáum innblástur héðan.
Mest lesið Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Kendall kynþokkafull í nýrri herferð Calvin Klein Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour HönnunarMars: Einstök hönnun í Snúrunni Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Vinna best saman í liði Glamour Snyrtivörumerki Rihönnu er að slá sölumet Kylie Jenner Glamour