Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Ritstjórn skrifar 20. febrúar 2018 20:30 Glamour/Getty Jæja, lægðirnar halda áfram að hellast yfir okkur og núna, allavega hér á suðvesturhorninu, hefur snjórinn verið að breytast í rigningu. Mörgum til mikillar gleði. Það er lítið við þessum stormviðvörunum að gera annað en að klæða sig rétt - og vel. Á tískuvikunum í New York og London var veðrið einnig að hrella gesti sem klæddu þó af sér veðrið með stæl. Gegnsætt plast er greinilega mál þar sem flíkurnar undir fá að njóta sín og svo regnhattar. Fáum innblástur héðan. Mest lesið Götutískan í París er engri lík Glamour Eru þetta næstu Crocs skórnir? Glamour Gucci kemur með perlurnar aftur Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour Skemmtir sér á skíðum með Björgólfi Thor Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Diskó, dans og fótboltastelpurnar okkar Glamour Cara Delevingne og Pharrell sungu saman fyrir Lagerfeld Glamour Lady Gaga leikur í Super Bowl auglýsingu Tiffany & Co Glamour Ófullkomnar varir og engar krullur Glamour
Jæja, lægðirnar halda áfram að hellast yfir okkur og núna, allavega hér á suðvesturhorninu, hefur snjórinn verið að breytast í rigningu. Mörgum til mikillar gleði. Það er lítið við þessum stormviðvörunum að gera annað en að klæða sig rétt - og vel. Á tískuvikunum í New York og London var veðrið einnig að hrella gesti sem klæddu þó af sér veðrið með stæl. Gegnsætt plast er greinilega mál þar sem flíkurnar undir fá að njóta sín og svo regnhattar. Fáum innblástur héðan.
Mest lesið Götutískan í París er engri lík Glamour Eru þetta næstu Crocs skórnir? Glamour Gucci kemur með perlurnar aftur Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour Skemmtir sér á skíðum með Björgólfi Thor Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Diskó, dans og fótboltastelpurnar okkar Glamour Cara Delevingne og Pharrell sungu saman fyrir Lagerfeld Glamour Lady Gaga leikur í Super Bowl auglýsingu Tiffany & Co Glamour Ófullkomnar varir og engar krullur Glamour