Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Ritstjórn skrifar 20. febrúar 2018 20:30 Glamour/Getty Jæja, lægðirnar halda áfram að hellast yfir okkur og núna, allavega hér á suðvesturhorninu, hefur snjórinn verið að breytast í rigningu. Mörgum til mikillar gleði. Það er lítið við þessum stormviðvörunum að gera annað en að klæða sig rétt - og vel. Á tískuvikunum í New York og London var veðrið einnig að hrella gesti sem klæddu þó af sér veðrið með stæl. Gegnsætt plast er greinilega mál þar sem flíkurnar undir fá að njóta sín og svo regnhattar. Fáum innblástur héðan. Mest lesið Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Beyonce var allt annað en sátt með brúðarkjólinn sinn Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Ralph Lauren hlýtur heiðursverðlaun fyrir ævistarf sitt Glamour Ný auglýsing Burberry fer yfir sögu Thomas Burberry Glamour
Jæja, lægðirnar halda áfram að hellast yfir okkur og núna, allavega hér á suðvesturhorninu, hefur snjórinn verið að breytast í rigningu. Mörgum til mikillar gleði. Það er lítið við þessum stormviðvörunum að gera annað en að klæða sig rétt - og vel. Á tískuvikunum í New York og London var veðrið einnig að hrella gesti sem klæddu þó af sér veðrið með stæl. Gegnsætt plast er greinilega mál þar sem flíkurnar undir fá að njóta sín og svo regnhattar. Fáum innblástur héðan.
Mest lesið Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Beyonce var allt annað en sátt með brúðarkjólinn sinn Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Ralph Lauren hlýtur heiðursverðlaun fyrir ævistarf sitt Glamour Ný auglýsing Burberry fer yfir sögu Thomas Burberry Glamour