Vor í lofti í París Ritstjórn skrifar 29. janúar 2018 19:30 Glamour/Getty Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París. Mest lesið Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Alexa Chung verður listrænn stjórnandi UGG Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Danssýning á tískupallinum Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Það er kominn tími til fyrir hvítu gallabuxurnar Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour
Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París.
Mest lesið Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Alexa Chung verður listrænn stjórnandi UGG Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Danssýning á tískupallinum Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Það er kominn tími til fyrir hvítu gallabuxurnar Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour