Vor í lofti í París Ritstjórn skrifar 29. janúar 2018 19:30 Glamour/Getty Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París. Mest lesið Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour #IAmSizeSexy Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Viltu læra tísku-og "beauty“ ljósmyndun? Glamour Victoria's Secret sýningin í ár verður í Sjanghæ Glamour Íslenskar konur klæðast svörtu Glamour
Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París.
Mest lesið Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour #IAmSizeSexy Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Viltu læra tísku-og "beauty“ ljósmyndun? Glamour Victoria's Secret sýningin í ár verður í Sjanghæ Glamour Íslenskar konur klæðast svörtu Glamour