Vor í lofti í París Ritstjórn skrifar 29. janúar 2018 19:30 Glamour/Getty Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París. Mest lesið Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Hver þarf fyrirsætur þegar þú ert með vélmenni? Glamour Blái Dior herinn Glamour
Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París.
Mest lesið Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Hver þarf fyrirsætur þegar þú ert með vélmenni? Glamour Blái Dior herinn Glamour