Vor í lofti í París Ritstjórn skrifar 29. janúar 2018 19:30 Glamour/Getty Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París. Mest lesið North West var senuþjófur á sýningu föður síns Glamour Beyoncé hannar ræktarfatnað Glamour Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Kylie Jenner opnar bjútí blogg Glamour Tekur við af systur sinni sem andlit Max Mara Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Klæðum okkur í fánalitina Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour
Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París.
Mest lesið North West var senuþjófur á sýningu föður síns Glamour Beyoncé hannar ræktarfatnað Glamour Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Kylie Jenner opnar bjútí blogg Glamour Tekur við af systur sinni sem andlit Max Mara Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Klæðum okkur í fánalitina Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour