Vor í lofti í París Ritstjórn skrifar 29. janúar 2018 19:30 Glamour/Getty Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París. Mest lesið Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Fagnaði tvöföldum sigri Glamour Talaði íslensku við Ísak Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour
Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París.
Mest lesið Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Fagnaði tvöföldum sigri Glamour Talaði íslensku við Ísak Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour