Elsta dómaratríó sögunnar dæmir stórleikinn í Keflavík í kvöld Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. október 2018 14:45 Leifur Garðarsson, Sigmundur Már Herbergsson og Rögnvaldur Hreiðarsson. mynd/mexi Það getur enginn kvartað yfir reynsluleysi dómaranna í stórleik Keflavíkur og KR í 2. umferð Domino´s-deildar karla í körfubolta í kvöld. Það er einfaldlega ekki hægt. Dómaratríóið er nefnilega það elsta í sögunni og gífurlega reynslumikið, en þeir Sigmundur Már Herbertsson, Leifur Sigfinnur Garðarsson og Rögnvaldur Már Hreiðarsson halda um flauturnar í Blue-höllinni í kvöld. Samtals eru þeir 154 ára gamlir en Sigmundur og Leifur eru báðir fæddir 1968 og þá er Rögnvaldur 54 ára gamall. Hjá FIBA er 50 ára aldurstakmark en hér heima mega menn dæma lengur á meðan þeir hafa heilsu og getu til. Þessir þrír þrautreyndu dómarar voru fyrir nýhafið tímabil búnir að dæma samtals 4.800 leiki á vegum KKÍ, þar af 1.724 leiki í úrvalsdeild karla og 470 leiki í úrslitakeppninni. Tríóið hefur svo samtals dæmt 114 leiki í lokaúrslitum karla og níu oddaleiki enda verið ansi lengi að. Leikur Keflavíkur og KR verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 20.00, beint á eftir viðureign Hauka og ÍR sem hefst klukkan 18.20. Domino´s-Körfuboltakvöld gerir svo upp 2. umferðarina klukkan 22.10. Dominos-deild karla Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Það getur enginn kvartað yfir reynsluleysi dómaranna í stórleik Keflavíkur og KR í 2. umferð Domino´s-deildar karla í körfubolta í kvöld. Það er einfaldlega ekki hægt. Dómaratríóið er nefnilega það elsta í sögunni og gífurlega reynslumikið, en þeir Sigmundur Már Herbertsson, Leifur Sigfinnur Garðarsson og Rögnvaldur Már Hreiðarsson halda um flauturnar í Blue-höllinni í kvöld. Samtals eru þeir 154 ára gamlir en Sigmundur og Leifur eru báðir fæddir 1968 og þá er Rögnvaldur 54 ára gamall. Hjá FIBA er 50 ára aldurstakmark en hér heima mega menn dæma lengur á meðan þeir hafa heilsu og getu til. Þessir þrír þrautreyndu dómarar voru fyrir nýhafið tímabil búnir að dæma samtals 4.800 leiki á vegum KKÍ, þar af 1.724 leiki í úrvalsdeild karla og 470 leiki í úrslitakeppninni. Tríóið hefur svo samtals dæmt 114 leiki í lokaúrslitum karla og níu oddaleiki enda verið ansi lengi að. Leikur Keflavíkur og KR verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 20.00, beint á eftir viðureign Hauka og ÍR sem hefst klukkan 18.20. Domino´s-Körfuboltakvöld gerir svo upp 2. umferðarina klukkan 22.10.
Dominos-deild karla Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira