Yfirhafnir mikilvægastar í París Ritstjórn skrifar 26. janúar 2018 09:15 Glamour/Getty Hátískuvikan stendur nú yfir í París og af götustílnum af dæma þá virðist vera ansi kalt. Það hentar vel fyrir okkur Íslendinga, því okkur vantar smá innblástur þessa dagana. Áherslan er lögð á yfirhafnirnar í París, þar sem oftar er þynnri jakki notaður undir kápu. Stuttir leðurjakkar, stórir mokkajakkar og síðar kápur eru mjög áberandi, og fólk notar ímyndunaraflið þegar kemur að litum og mynstri. Fáðu smá innblástur í þessum janúarmánuði, og skelltu þér í nokkra jakka í einu. Það er góð hugmynd í kuldanum. Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour „Ég birti þessa mynd fyrir ungar stelpur, mömmur og konur á öllum aldri“ Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Vöfflur í hárið takk Glamour
Hátískuvikan stendur nú yfir í París og af götustílnum af dæma þá virðist vera ansi kalt. Það hentar vel fyrir okkur Íslendinga, því okkur vantar smá innblástur þessa dagana. Áherslan er lögð á yfirhafnirnar í París, þar sem oftar er þynnri jakki notaður undir kápu. Stuttir leðurjakkar, stórir mokkajakkar og síðar kápur eru mjög áberandi, og fólk notar ímyndunaraflið þegar kemur að litum og mynstri. Fáðu smá innblástur í þessum janúarmánuði, og skelltu þér í nokkra jakka í einu. Það er góð hugmynd í kuldanum.
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour „Ég birti þessa mynd fyrir ungar stelpur, mömmur og konur á öllum aldri“ Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Vöfflur í hárið takk Glamour