Yfirhafnir mikilvægastar í París Ritstjórn skrifar 26. janúar 2018 09:15 Glamour/Getty Hátískuvikan stendur nú yfir í París og af götustílnum af dæma þá virðist vera ansi kalt. Það hentar vel fyrir okkur Íslendinga, því okkur vantar smá innblástur þessa dagana. Áherslan er lögð á yfirhafnirnar í París, þar sem oftar er þynnri jakki notaður undir kápu. Stuttir leðurjakkar, stórir mokkajakkar og síðar kápur eru mjög áberandi, og fólk notar ímyndunaraflið þegar kemur að litum og mynstri. Fáðu smá innblástur í þessum janúarmánuði, og skelltu þér í nokkra jakka í einu. Það er góð hugmynd í kuldanum. Mest lesið Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Svona gerir þú bestu útsölukaupin Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Kvenfólk er sterkara kynið Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Ræktarföt Beyoncé framleidd við óásættanleg skilyrði Glamour
Hátískuvikan stendur nú yfir í París og af götustílnum af dæma þá virðist vera ansi kalt. Það hentar vel fyrir okkur Íslendinga, því okkur vantar smá innblástur þessa dagana. Áherslan er lögð á yfirhafnirnar í París, þar sem oftar er þynnri jakki notaður undir kápu. Stuttir leðurjakkar, stórir mokkajakkar og síðar kápur eru mjög áberandi, og fólk notar ímyndunaraflið þegar kemur að litum og mynstri. Fáðu smá innblástur í þessum janúarmánuði, og skelltu þér í nokkra jakka í einu. Það er góð hugmynd í kuldanum.
Mest lesið Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Svona gerir þú bestu útsölukaupin Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Kvenfólk er sterkara kynið Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Ræktarföt Beyoncé framleidd við óásættanleg skilyrði Glamour