Yfirhafnir mikilvægastar í París Ritstjórn skrifar 26. janúar 2018 09:15 Glamour/Getty Hátískuvikan stendur nú yfir í París og af götustílnum af dæma þá virðist vera ansi kalt. Það hentar vel fyrir okkur Íslendinga, því okkur vantar smá innblástur þessa dagana. Áherslan er lögð á yfirhafnirnar í París, þar sem oftar er þynnri jakki notaður undir kápu. Stuttir leðurjakkar, stórir mokkajakkar og síðar kápur eru mjög áberandi, og fólk notar ímyndunaraflið þegar kemur að litum og mynstri. Fáðu smá innblástur í þessum janúarmánuði, og skelltu þér í nokkra jakka í einu. Það er góð hugmynd í kuldanum. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour Skreyttu þig með töskum Glamour
Hátískuvikan stendur nú yfir í París og af götustílnum af dæma þá virðist vera ansi kalt. Það hentar vel fyrir okkur Íslendinga, því okkur vantar smá innblástur þessa dagana. Áherslan er lögð á yfirhafnirnar í París, þar sem oftar er þynnri jakki notaður undir kápu. Stuttir leðurjakkar, stórir mokkajakkar og síðar kápur eru mjög áberandi, og fólk notar ímyndunaraflið þegar kemur að litum og mynstri. Fáðu smá innblástur í þessum janúarmánuði, og skelltu þér í nokkra jakka í einu. Það er góð hugmynd í kuldanum.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour Skreyttu þig með töskum Glamour