Yfirhafnir mikilvægastar í París Ritstjórn skrifar 26. janúar 2018 09:15 Glamour/Getty Hátískuvikan stendur nú yfir í París og af götustílnum af dæma þá virðist vera ansi kalt. Það hentar vel fyrir okkur Íslendinga, því okkur vantar smá innblástur þessa dagana. Áherslan er lögð á yfirhafnirnar í París, þar sem oftar er þynnri jakki notaður undir kápu. Stuttir leðurjakkar, stórir mokkajakkar og síðar kápur eru mjög áberandi, og fólk notar ímyndunaraflið þegar kemur að litum og mynstri. Fáðu smá innblástur í þessum janúarmánuði, og skelltu þér í nokkra jakka í einu. Það er góð hugmynd í kuldanum. Mest lesið Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Áhorf á Keeping up with the Kardashians aldrei verið minna Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Brad Pitt prýðir forsíðu GQ Glamour Heiða bar af á rauða dreglinum Glamour Coachella kærir Urban Outfitters Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour
Hátískuvikan stendur nú yfir í París og af götustílnum af dæma þá virðist vera ansi kalt. Það hentar vel fyrir okkur Íslendinga, því okkur vantar smá innblástur þessa dagana. Áherslan er lögð á yfirhafnirnar í París, þar sem oftar er þynnri jakki notaður undir kápu. Stuttir leðurjakkar, stórir mokkajakkar og síðar kápur eru mjög áberandi, og fólk notar ímyndunaraflið þegar kemur að litum og mynstri. Fáðu smá innblástur í þessum janúarmánuði, og skelltu þér í nokkra jakka í einu. Það er góð hugmynd í kuldanum.
Mest lesið Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Áhorf á Keeping up with the Kardashians aldrei verið minna Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Brad Pitt prýðir forsíðu GQ Glamour Heiða bar af á rauða dreglinum Glamour Coachella kærir Urban Outfitters Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour