Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Ritstjórn skrifar 26. janúar 2018 12:00 Glamour/Getty Eftir magnaða Golden Globes verðlaunahátíð sem haldin var fyrr í mánuðinum, þar sem flestir gestirnir mættu í svörtu til að sýna samstöðu fyrir #TimesUp herferðina, er nú komið að Grammy verðlaunahátíðinni. Skipuleggjendur hátíðarinnar hvetja nú gesti og aðra til að mæta með hvíta rós, sem á að tákna von, frið, samúð og mótstöðu. Það verður spennandi að fylgjast með rauða dreglinum á sunnudaginn og sjá hversu margir beri hvítu rósina, og hvernig. Mest lesið Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Meryl Streep á forsíðu Vogue Glamour Kynlíf á túr Glamour Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Glamour Vöfflur í hárið takk Glamour
Eftir magnaða Golden Globes verðlaunahátíð sem haldin var fyrr í mánuðinum, þar sem flestir gestirnir mættu í svörtu til að sýna samstöðu fyrir #TimesUp herferðina, er nú komið að Grammy verðlaunahátíðinni. Skipuleggjendur hátíðarinnar hvetja nú gesti og aðra til að mæta með hvíta rós, sem á að tákna von, frið, samúð og mótstöðu. Það verður spennandi að fylgjast með rauða dreglinum á sunnudaginn og sjá hversu margir beri hvítu rósina, og hvernig.
Mest lesið Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Meryl Streep á forsíðu Vogue Glamour Kynlíf á túr Glamour Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Glamour Vöfflur í hárið takk Glamour