Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Ritstjórn skrifar 26. janúar 2018 12:00 Glamour/Getty Eftir magnaða Golden Globes verðlaunahátíð sem haldin var fyrr í mánuðinum, þar sem flestir gestirnir mættu í svörtu til að sýna samstöðu fyrir #TimesUp herferðina, er nú komið að Grammy verðlaunahátíðinni. Skipuleggjendur hátíðarinnar hvetja nú gesti og aðra til að mæta með hvíta rós, sem á að tákna von, frið, samúð og mótstöðu. Það verður spennandi að fylgjast með rauða dreglinum á sunnudaginn og sjá hversu margir beri hvítu rósina, og hvernig. Mest lesið Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Topplistinn: Uppáhalds snyrtivörur Glamour Glamour #IAmSizeSexy Glamour Kendall Jenner leitar af ofurfyrirsætum í gegnum Instagram Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Vegan vörur í hárið Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour
Eftir magnaða Golden Globes verðlaunahátíð sem haldin var fyrr í mánuðinum, þar sem flestir gestirnir mættu í svörtu til að sýna samstöðu fyrir #TimesUp herferðina, er nú komið að Grammy verðlaunahátíðinni. Skipuleggjendur hátíðarinnar hvetja nú gesti og aðra til að mæta með hvíta rós, sem á að tákna von, frið, samúð og mótstöðu. Það verður spennandi að fylgjast með rauða dreglinum á sunnudaginn og sjá hversu margir beri hvítu rósina, og hvernig.
Mest lesið Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Topplistinn: Uppáhalds snyrtivörur Glamour Glamour #IAmSizeSexy Glamour Kendall Jenner leitar af ofurfyrirsætum í gegnum Instagram Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Vegan vörur í hárið Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour