Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Ritstjórn skrifar 26. janúar 2018 12:00 Glamour/Getty Eftir magnaða Golden Globes verðlaunahátíð sem haldin var fyrr í mánuðinum, þar sem flestir gestirnir mættu í svörtu til að sýna samstöðu fyrir #TimesUp herferðina, er nú komið að Grammy verðlaunahátíðinni. Skipuleggjendur hátíðarinnar hvetja nú gesti og aðra til að mæta með hvíta rós, sem á að tákna von, frið, samúð og mótstöðu. Það verður spennandi að fylgjast með rauða dreglinum á sunnudaginn og sjá hversu margir beri hvítu rósina, og hvernig. Mest lesið Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Töskur sem ekkert kemst í Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour
Eftir magnaða Golden Globes verðlaunahátíð sem haldin var fyrr í mánuðinum, þar sem flestir gestirnir mættu í svörtu til að sýna samstöðu fyrir #TimesUp herferðina, er nú komið að Grammy verðlaunahátíðinni. Skipuleggjendur hátíðarinnar hvetja nú gesti og aðra til að mæta með hvíta rós, sem á að tákna von, frið, samúð og mótstöðu. Það verður spennandi að fylgjast með rauða dreglinum á sunnudaginn og sjá hversu margir beri hvítu rósina, og hvernig.
Mest lesið Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Töskur sem ekkert kemst í Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour