Gallabuxurnar sem passa við allt Ritstjórn skrifar 30. janúar 2018 09:45 Glamour/Getty Dökkgráar, háar í mittið og beinar niður. Þessar gallabuxur eru í uppáhaldi hjá fyrirsætunni frægu Kendall Jenner þessa dagana. Hún virðist nota þær við flest allt, og eru þær alltaf jafn flottar. Þröngar og teygjanlegar gallabuxur eru hægt að detta út, og buxurnar sem eru beinar niður farnar að taka við. Hér sýnir Kendall hvernig við getum notað þær, hvort sem það er við hettupeysu, rúllukragabol og dúnúlpu eða fínni dragtarjakka. Neðar í fréttinni eru einnig hugmyndir um svipaðar buxur sem fást í verslunum. Tíska og hönnun Mest lesið Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Celine loksins mætt á Instagram Glamour Vorherferð Gucci er villt og lífleg Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Ricardo Tisci yfirgefur Givenchy Glamour
Dökkgráar, háar í mittið og beinar niður. Þessar gallabuxur eru í uppáhaldi hjá fyrirsætunni frægu Kendall Jenner þessa dagana. Hún virðist nota þær við flest allt, og eru þær alltaf jafn flottar. Þröngar og teygjanlegar gallabuxur eru hægt að detta út, og buxurnar sem eru beinar niður farnar að taka við. Hér sýnir Kendall hvernig við getum notað þær, hvort sem það er við hettupeysu, rúllukragabol og dúnúlpu eða fínni dragtarjakka. Neðar í fréttinni eru einnig hugmyndir um svipaðar buxur sem fást í verslunum.
Tíska og hönnun Mest lesið Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Celine loksins mætt á Instagram Glamour Vorherferð Gucci er villt og lífleg Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Ricardo Tisci yfirgefur Givenchy Glamour