Gallabuxurnar sem passa við allt Ritstjórn skrifar 30. janúar 2018 09:45 Glamour/Getty Dökkgráar, háar í mittið og beinar niður. Þessar gallabuxur eru í uppáhaldi hjá fyrirsætunni frægu Kendall Jenner þessa dagana. Hún virðist nota þær við flest allt, og eru þær alltaf jafn flottar. Þröngar og teygjanlegar gallabuxur eru hægt að detta út, og buxurnar sem eru beinar niður farnar að taka við. Hér sýnir Kendall hvernig við getum notað þær, hvort sem það er við hettupeysu, rúllukragabol og dúnúlpu eða fínni dragtarjakka. Neðar í fréttinni eru einnig hugmyndir um svipaðar buxur sem fást í verslunum. Tíska og hönnun Mest lesið Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Næsta andlit Viva Glam? Glamour Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Glamour Algjörar neglur Glamour Glamour skálar fyrir sólinni Glamour
Dökkgráar, háar í mittið og beinar niður. Þessar gallabuxur eru í uppáhaldi hjá fyrirsætunni frægu Kendall Jenner þessa dagana. Hún virðist nota þær við flest allt, og eru þær alltaf jafn flottar. Þröngar og teygjanlegar gallabuxur eru hægt að detta út, og buxurnar sem eru beinar niður farnar að taka við. Hér sýnir Kendall hvernig við getum notað þær, hvort sem það er við hettupeysu, rúllukragabol og dúnúlpu eða fínni dragtarjakka. Neðar í fréttinni eru einnig hugmyndir um svipaðar buxur sem fást í verslunum.
Tíska og hönnun Mest lesið Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Næsta andlit Viva Glam? Glamour Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Glamour Algjörar neglur Glamour Glamour skálar fyrir sólinni Glamour