Í grænum kápum í Stokkhólmi Ritstjórn skrifar 30. janúar 2018 21:00 Glamour/Getty Vilhjálmur Bretaprins og Katrín eiginkona hans eru stödd í Stokkhólmi þessa dagana þar sem þau eru í opinberri heimsókn í Svíþjóð. Þar hittu þau Viktoríu krónprinsessu og Daníel eiginmann hennar. Þær Viktoría og Katrín voru báðar í grænum kápum þegar þær voru á leiðinni í hádegisverð í konungshöllinni og með loðkraga enda mjög kalt í sænsku höfuðborginni þessa dagana. Þetta er í fyrsta sinn sem þau fjögur hittast síðan í brúðkaupi Katrínar og Vilhjálms árið 2012. Kápan hennar Katrínar er frá hönnuðinum Catherine Walker og var hún með Mulberry tösku í stíl. Eins og flestir vita eiga þau von á sínu þriðja barni en ekki er vitað nákvæmlega hvenær er von á því, má gera ráð fyrir að það sé seinna í vor. Margt er að dagskránni hjá bresku hjónunum en þau sýndu líka góð tilþrif með bandy liði Hammaby fyrr í dag eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan. Tíska og hönnun Mest lesið CVS ætla að hætta að nota Photoshop Glamour Ástin sigrar allt Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Rihanna býr til sitt eigið tískumerki Glamour Nær skautadrottningunni umdeildu vel Glamour Tískan á Coachella Glamour Dr. McDreamy orðinn förðunarmódel? Glamour Bað konur í salnum að standa upp með sér Glamour Beyonce stórglæsileg á rauða dreglinum Glamour
Vilhjálmur Bretaprins og Katrín eiginkona hans eru stödd í Stokkhólmi þessa dagana þar sem þau eru í opinberri heimsókn í Svíþjóð. Þar hittu þau Viktoríu krónprinsessu og Daníel eiginmann hennar. Þær Viktoría og Katrín voru báðar í grænum kápum þegar þær voru á leiðinni í hádegisverð í konungshöllinni og með loðkraga enda mjög kalt í sænsku höfuðborginni þessa dagana. Þetta er í fyrsta sinn sem þau fjögur hittast síðan í brúðkaupi Katrínar og Vilhjálms árið 2012. Kápan hennar Katrínar er frá hönnuðinum Catherine Walker og var hún með Mulberry tösku í stíl. Eins og flestir vita eiga þau von á sínu þriðja barni en ekki er vitað nákvæmlega hvenær er von á því, má gera ráð fyrir að það sé seinna í vor. Margt er að dagskránni hjá bresku hjónunum en þau sýndu líka góð tilþrif með bandy liði Hammaby fyrr í dag eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan.
Tíska og hönnun Mest lesið CVS ætla að hætta að nota Photoshop Glamour Ástin sigrar allt Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Rihanna býr til sitt eigið tískumerki Glamour Nær skautadrottningunni umdeildu vel Glamour Tískan á Coachella Glamour Dr. McDreamy orðinn förðunarmódel? Glamour Bað konur í salnum að standa upp með sér Glamour Beyonce stórglæsileg á rauða dreglinum Glamour