Þykk hárbönd og úfið hár Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur. Mest lesið Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Meryl Streep á forsíðu Vogue Glamour Kynlíf á túr Glamour Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Glamour Vöfflur í hárið takk Glamour
Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur.
Mest lesið Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Meryl Streep á forsíðu Vogue Glamour Kynlíf á túr Glamour Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Glamour Vöfflur í hárið takk Glamour