Þykk hárbönd og úfið hár Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur. Mest lesið Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Eiga von á barni Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour Libresse gleður lesendur Glamour Glamour Ryan Gosling og Eva Mendes giftu sig í leyni Glamour
Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur.
Mest lesið Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Eiga von á barni Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour Libresse gleður lesendur Glamour Glamour Ryan Gosling og Eva Mendes giftu sig í leyni Glamour