Þykk hárbönd og úfið hár Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur. Mest lesið Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Kynslóð eftir kynslóð Glamour Svakalegur samfestingur í Cannes Glamour Litríkir augnskuggar og skraut Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Stjörnum prýdd afmælisveisla Lancôme Glamour
Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur.
Mest lesið Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Kynslóð eftir kynslóð Glamour Svakalegur samfestingur í Cannes Glamour Litríkir augnskuggar og skraut Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Stjörnum prýdd afmælisveisla Lancôme Glamour