Þykk hárbönd og úfið hár Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur. Mest lesið Bold Metals í BBHMM Glamour Ég er glamorous! Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Ný og glæsileg auglýsing frá Bioeffect Glamour North West prófar Kylie Lip Kit Glamour
Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur.
Mest lesið Bold Metals í BBHMM Glamour Ég er glamorous! Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Ný og glæsileg auglýsing frá Bioeffect Glamour North West prófar Kylie Lip Kit Glamour