Þykk hárbönd og úfið hár Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur. Mest lesið Balmain fyrir börnin Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Nicolas Ghesquiére á förum frá Louis Vuitton? Glamour
Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur.
Mest lesið Balmain fyrir börnin Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Nicolas Ghesquiére á förum frá Louis Vuitton? Glamour