Þykk hárbönd og úfið hár Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur. Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Óþekkjanleg á forsíðu Paper Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Glamour Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Glamour Fjaðrir og feldir hjá Fendi Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Cara Delevingne prýðir forsíðu W Magazine Glamour Ryan Gosling og Eva Mendes giftu sig í leyni Glamour
Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur.
Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Óþekkjanleg á forsíðu Paper Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Glamour Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Glamour Fjaðrir og feldir hjá Fendi Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Cara Delevingne prýðir forsíðu W Magazine Glamour Ryan Gosling og Eva Mendes giftu sig í leyni Glamour