Töskur sem ekkert kemst í Ritstjórn skrifar 8. mars 2018 09:30 Glamour/Getty Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur. Mest lesið Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Vetements í samstarfi við 18 tískumerki á hátískuvikunni Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Glamour Ert þú næsta undirfatafyrirsæta Lindex? Glamour PETA mótmælir á hluthafafundi Hermes Glamour
Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur.
Mest lesið Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Vetements í samstarfi við 18 tískumerki á hátískuvikunni Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Glamour Ert þú næsta undirfatafyrirsæta Lindex? Glamour PETA mótmælir á hluthafafundi Hermes Glamour