Töskur sem ekkert kemst í Ritstjórn skrifar 8. mars 2018 09:30 Glamour/Getty Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur. Mest lesið Fara saman á túr Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour Cheryl formlega skilin við eiginmann sinn Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour
Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur.
Mest lesið Fara saman á túr Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour Cheryl formlega skilin við eiginmann sinn Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour