Skær maskari hjá Dries Van Noten Ritstjórn skrifar 2. mars 2018 10:00 Glamour/Getty Hönnuðurinn Dries Van Noten sýndi haust- og vetrarlínu sína á dögunum á tískuvikunni í París. Þó að fallegur fatnaður hans standi ávallt upp úr þá var samt gaman að sjá förðunina á sýningunni, en þar var leikið sér með alls konar liti. Förðunin var höfð einföld, fyrir utan eitt mikilvægt atriði. Litaðir maskarar. Maskari í bleikum, bláum, appelsínugulum og rauðum, og mikið af honum. Prófaðu þig áfram með litaða maskara nú þegar loksins er farið að birta til. Mest lesið Sturlaðir tímar Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Moss mæðgur á forsíðu Vogue Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Emma Watson stofnaði Instagram aðgang fyrir kjólana sína Glamour
Hönnuðurinn Dries Van Noten sýndi haust- og vetrarlínu sína á dögunum á tískuvikunni í París. Þó að fallegur fatnaður hans standi ávallt upp úr þá var samt gaman að sjá förðunina á sýningunni, en þar var leikið sér með alls konar liti. Förðunin var höfð einföld, fyrir utan eitt mikilvægt atriði. Litaðir maskarar. Maskari í bleikum, bláum, appelsínugulum og rauðum, og mikið af honum. Prófaðu þig áfram með litaða maskara nú þegar loksins er farið að birta til.
Mest lesið Sturlaðir tímar Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Moss mæðgur á forsíðu Vogue Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Emma Watson stofnaði Instagram aðgang fyrir kjólana sína Glamour