Skær maskari hjá Dries Van Noten Ritstjórn skrifar 2. mars 2018 10:00 Glamour/Getty Hönnuðurinn Dries Van Noten sýndi haust- og vetrarlínu sína á dögunum á tískuvikunni í París. Þó að fallegur fatnaður hans standi ávallt upp úr þá var samt gaman að sjá förðunina á sýningunni, en þar var leikið sér með alls konar liti. Förðunin var höfð einföld, fyrir utan eitt mikilvægt atriði. Litaðir maskarar. Maskari í bleikum, bláum, appelsínugulum og rauðum, og mikið af honum. Prófaðu þig áfram með litaða maskara nú þegar loksins er farið að birta til. Mest lesið Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Met Gala 2017: Bleik augu og silfurskalli Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Stjarna Daisy Ridley skín skært Glamour Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Stystu hjónaböndin í sögu Hollywood Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour
Hönnuðurinn Dries Van Noten sýndi haust- og vetrarlínu sína á dögunum á tískuvikunni í París. Þó að fallegur fatnaður hans standi ávallt upp úr þá var samt gaman að sjá förðunina á sýningunni, en þar var leikið sér með alls konar liti. Förðunin var höfð einföld, fyrir utan eitt mikilvægt atriði. Litaðir maskarar. Maskari í bleikum, bláum, appelsínugulum og rauðum, og mikið af honum. Prófaðu þig áfram með litaða maskara nú þegar loksins er farið að birta til.
Mest lesið Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Met Gala 2017: Bleik augu og silfurskalli Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Stjarna Daisy Ridley skín skært Glamour Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Stystu hjónaböndin í sögu Hollywood Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour