Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Ritstjórn skrifar 22. janúar 2018 19:30 Glamour/Skjáskot Sænska merkið Filippa K frumsýndi haust- og vetrarlínu sína á dögunum, og er niðurstaðan falleg, fáguð og stílhrein. Filippa Knutsson tók sér frí frá merkinu vegna persónulegra ástæðna, en er nú komin aftur og hannaði þessa línu. Þó að fötin séu einföld þá eru þau alls ekki leiðinleg. Sniðin eru flott, efnin vönduð og litasamsetningin gengur vel upp. Hvít ökklastígvél voru höfð með nánast hverju einasta dressi, sem gerði mikið fyrir heildina. Mjög söluleg lína, þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Aðdáendur Filippa K bíða eflaust spenntir eftir haustinu. Tíska og hönnun Mest lesið Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Götutíska Bellu Hadid hittir alltaf í mark Glamour Allt sem þú vissir ekki um Love Actually Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour Simone Biles og Serena Wiliams öflugar í nýjustu auglýsingu Nike Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Alibaba berst gegn eftirlíkingum í samstarfi við Louis Vuitton Glamour
Sænska merkið Filippa K frumsýndi haust- og vetrarlínu sína á dögunum, og er niðurstaðan falleg, fáguð og stílhrein. Filippa Knutsson tók sér frí frá merkinu vegna persónulegra ástæðna, en er nú komin aftur og hannaði þessa línu. Þó að fötin séu einföld þá eru þau alls ekki leiðinleg. Sniðin eru flott, efnin vönduð og litasamsetningin gengur vel upp. Hvít ökklastígvél voru höfð með nánast hverju einasta dressi, sem gerði mikið fyrir heildina. Mjög söluleg lína, þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Aðdáendur Filippa K bíða eflaust spenntir eftir haustinu.
Tíska og hönnun Mest lesið Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Götutíska Bellu Hadid hittir alltaf í mark Glamour Allt sem þú vissir ekki um Love Actually Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour Simone Biles og Serena Wiliams öflugar í nýjustu auglýsingu Nike Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Alibaba berst gegn eftirlíkingum í samstarfi við Louis Vuitton Glamour