Stjörnuleikkonur og fjölskyldan í nýjasta myndbandi Jay Z Ritstjórn skrifar 5. janúar 2018 13:00 Skjáskot Nýjasta myndband Jay Z við lagið Family Feud af plötunni hefur vakið mikla athygli, allra helst vegna þess eiginkona hans og dóttir, Beyonce og Blue Ivy, koma fram í myndbandinu. Þá er talið að Jay Z sé að viðurkenna framhjáhaldið, sem var kveikjan að plötu Beyoncé, Lemonade. Myndbandið sjálft hefur hingað til verið aðeins aðgengilegt á Tidal en má núna finna á You Tube. Það eru rúmar 7 mínútur á lengd og er leikstýrt af Ava DuVernay. Það byrjar á einkonar stuttmynd þar sem meðal annars leikkonurnar Rashida Jones, Mindy Kaling, Brie Larson, Thandie Newton, America Ferrera og Rosario Dawson koma fram. Sannkallaður stjörnufans í einu myndbandi - hægt er að skoða það neðst í fréttinni. Mest lesið Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Olíubornir leggir eða hvít málning? Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Passa sig Glamour Beckham og Hart eru tvíburar fyrir H&M Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour
Nýjasta myndband Jay Z við lagið Family Feud af plötunni hefur vakið mikla athygli, allra helst vegna þess eiginkona hans og dóttir, Beyonce og Blue Ivy, koma fram í myndbandinu. Þá er talið að Jay Z sé að viðurkenna framhjáhaldið, sem var kveikjan að plötu Beyoncé, Lemonade. Myndbandið sjálft hefur hingað til verið aðeins aðgengilegt á Tidal en má núna finna á You Tube. Það eru rúmar 7 mínútur á lengd og er leikstýrt af Ava DuVernay. Það byrjar á einkonar stuttmynd þar sem meðal annars leikkonurnar Rashida Jones, Mindy Kaling, Brie Larson, Thandie Newton, America Ferrera og Rosario Dawson koma fram. Sannkallaður stjörnufans í einu myndbandi - hægt er að skoða það neðst í fréttinni.
Mest lesið Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Olíubornir leggir eða hvít málning? Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Passa sig Glamour Beckham og Hart eru tvíburar fyrir H&M Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour