Í kápu frá Burberry í Edinborg Ritstjórn skrifar 13. febrúar 2018 22:30 Glamour/Getty Harry Bretaprins ferðast nú um Bretland og Skotland til að kynna unnustuna Meghan Markle fyrir landi og þjóð. Í dag var Edinborg á dagskránni og að sjálfsögðu var tilvonandi brúðhjónunum vel tekið. Markle hafði vandað fatavalið af þessu tilefni og klæddist síðri grænköflóttri ullarkápu í stóru sniði frá breska tískuhúsinu Burberry. Þá var hún í dragsíðum buxum með víðum skálmum og með flöskugræna leðurtösku. Stórar yfirhafnir eru trend sem þessi tilvonandi prinsessa hefur tileinkað sér á smekklegan máta. Mest lesið Bleikur dregill á frumsýningu Bridget Jones Glamour Tilnefningar til Bresku Tískuverðlaunanna birtar Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour FYRSTA TÖLUBLAÐ GLAMOUR KOMIÐ ÚT Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Mannlífið í Mílanó Glamour Gucci opnar fínan veitingastað Glamour Fullkomið Airwaves hár Glamour Áhugavert buxnaval Gigi Hadid Glamour
Harry Bretaprins ferðast nú um Bretland og Skotland til að kynna unnustuna Meghan Markle fyrir landi og þjóð. Í dag var Edinborg á dagskránni og að sjálfsögðu var tilvonandi brúðhjónunum vel tekið. Markle hafði vandað fatavalið af þessu tilefni og klæddist síðri grænköflóttri ullarkápu í stóru sniði frá breska tískuhúsinu Burberry. Þá var hún í dragsíðum buxum með víðum skálmum og með flöskugræna leðurtösku. Stórar yfirhafnir eru trend sem þessi tilvonandi prinsessa hefur tileinkað sér á smekklegan máta.
Mest lesið Bleikur dregill á frumsýningu Bridget Jones Glamour Tilnefningar til Bresku Tískuverðlaunanna birtar Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour FYRSTA TÖLUBLAÐ GLAMOUR KOMIÐ ÚT Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Mannlífið í Mílanó Glamour Gucci opnar fínan veitingastað Glamour Fullkomið Airwaves hár Glamour Áhugavert buxnaval Gigi Hadid Glamour