Í kápu frá Burberry í Edinborg Ritstjórn skrifar 13. febrúar 2018 22:30 Glamour/Getty Harry Bretaprins ferðast nú um Bretland og Skotland til að kynna unnustuna Meghan Markle fyrir landi og þjóð. Í dag var Edinborg á dagskránni og að sjálfsögðu var tilvonandi brúðhjónunum vel tekið. Markle hafði vandað fatavalið af þessu tilefni og klæddist síðri grænköflóttri ullarkápu í stóru sniði frá breska tískuhúsinu Burberry. Þá var hún í dragsíðum buxum með víðum skálmum og með flöskugræna leðurtösku. Stórar yfirhafnir eru trend sem þessi tilvonandi prinsessa hefur tileinkað sér á smekklegan máta. Mest lesið Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Caitlyn Jenner andlit H&M Glamour Jennifer Lawrence komin með nýjan kærasta Glamour Keira Knightley nýtt andlit Chanel Jewellery Glamour Ariana Grande eins og dúkka fyrir nýjan Viva Glam varalit Glamour Stuttermabolurinn er heitasta flíkin þessa dagana Glamour Sex ára krútt með götutískuna á hreinu Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Glamour
Harry Bretaprins ferðast nú um Bretland og Skotland til að kynna unnustuna Meghan Markle fyrir landi og þjóð. Í dag var Edinborg á dagskránni og að sjálfsögðu var tilvonandi brúðhjónunum vel tekið. Markle hafði vandað fatavalið af þessu tilefni og klæddist síðri grænköflóttri ullarkápu í stóru sniði frá breska tískuhúsinu Burberry. Þá var hún í dragsíðum buxum með víðum skálmum og með flöskugræna leðurtösku. Stórar yfirhafnir eru trend sem þessi tilvonandi prinsessa hefur tileinkað sér á smekklegan máta.
Mest lesið Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Caitlyn Jenner andlit H&M Glamour Jennifer Lawrence komin með nýjan kærasta Glamour Keira Knightley nýtt andlit Chanel Jewellery Glamour Ariana Grande eins og dúkka fyrir nýjan Viva Glam varalit Glamour Stuttermabolurinn er heitasta flíkin þessa dagana Glamour Sex ára krútt með götutískuna á hreinu Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Glamour