Í kápu frá Burberry í Edinborg Ritstjórn skrifar 13. febrúar 2018 22:30 Glamour/Getty Harry Bretaprins ferðast nú um Bretland og Skotland til að kynna unnustuna Meghan Markle fyrir landi og þjóð. Í dag var Edinborg á dagskránni og að sjálfsögðu var tilvonandi brúðhjónunum vel tekið. Markle hafði vandað fatavalið af þessu tilefni og klæddist síðri grænköflóttri ullarkápu í stóru sniði frá breska tískuhúsinu Burberry. Þá var hún í dragsíðum buxum með víðum skálmum og með flöskugræna leðurtösku. Stórar yfirhafnir eru trend sem þessi tilvonandi prinsessa hefur tileinkað sér á smekklegan máta. Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Endurkoma gallajakkans Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Stelpurnar sem breyttu sjónvarpssögunni Glamour Fyrsta forsíða Millie Bobby Brown Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour
Harry Bretaprins ferðast nú um Bretland og Skotland til að kynna unnustuna Meghan Markle fyrir landi og þjóð. Í dag var Edinborg á dagskránni og að sjálfsögðu var tilvonandi brúðhjónunum vel tekið. Markle hafði vandað fatavalið af þessu tilefni og klæddist síðri grænköflóttri ullarkápu í stóru sniði frá breska tískuhúsinu Burberry. Þá var hún í dragsíðum buxum með víðum skálmum og með flöskugræna leðurtösku. Stórar yfirhafnir eru trend sem þessi tilvonandi prinsessa hefur tileinkað sér á smekklegan máta.
Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Endurkoma gallajakkans Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Stelpurnar sem breyttu sjónvarpssögunni Glamour Fyrsta forsíða Millie Bobby Brown Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour