Í kápu frá Burberry í Edinborg Ritstjórn skrifar 13. febrúar 2018 22:30 Glamour/Getty Harry Bretaprins ferðast nú um Bretland og Skotland til að kynna unnustuna Meghan Markle fyrir landi og þjóð. Í dag var Edinborg á dagskránni og að sjálfsögðu var tilvonandi brúðhjónunum vel tekið. Markle hafði vandað fatavalið af þessu tilefni og klæddist síðri grænköflóttri ullarkápu í stóru sniði frá breska tískuhúsinu Burberry. Þá var hún í dragsíðum buxum með víðum skálmum og með flöskugræna leðurtösku. Stórar yfirhafnir eru trend sem þessi tilvonandi prinsessa hefur tileinkað sér á smekklegan máta. Mest lesið Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Jennifer Aniston skilin Glamour Vinnur á ótímabærum áhrifum öldrunar Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Litríkir gestir á Afropunk Glamour Beyonce stórglæsileg á rauða dreglinum Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Geimverur í Gucci: Nýjasta herferð tískuhússins gerist í geimnum Glamour Hefur eytt rúmlega þremur milljónum í förðun Glamour
Harry Bretaprins ferðast nú um Bretland og Skotland til að kynna unnustuna Meghan Markle fyrir landi og þjóð. Í dag var Edinborg á dagskránni og að sjálfsögðu var tilvonandi brúðhjónunum vel tekið. Markle hafði vandað fatavalið af þessu tilefni og klæddist síðri grænköflóttri ullarkápu í stóru sniði frá breska tískuhúsinu Burberry. Þá var hún í dragsíðum buxum með víðum skálmum og með flöskugræna leðurtösku. Stórar yfirhafnir eru trend sem þessi tilvonandi prinsessa hefur tileinkað sér á smekklegan máta.
Mest lesið Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Jennifer Aniston skilin Glamour Vinnur á ótímabærum áhrifum öldrunar Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Litríkir gestir á Afropunk Glamour Beyonce stórglæsileg á rauða dreglinum Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Geimverur í Gucci: Nýjasta herferð tískuhússins gerist í geimnum Glamour Hefur eytt rúmlega þremur milljónum í förðun Glamour