Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Ritstjórn skrifar 1. mars 2018 12:00 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur verið ráðinn til Burberry, en þar tekur hann við af Christopher Bailey, sem lét af störfum hjá breska tískuhúsinu eftir sautján ár. Riccardo var áður hjá Givenchy í tæpan áratug. Riccardo er einn færasti fatahönnuðurinn heims í dag, og er talinn hafa gjörsamlega snúið tískuhúsi Givenchy við. Svartur og dimmur stíll hans hefur einkennt Givenchy síðustu ár, þannig það verður spennandi að sjá hvað hann gerir með Burberry. Rooney Mara og Riccardo Tisci.Þessi taska varð gríðarlega vinsæl hjá Givenchy. Mest lesið Gleði og glaumur í Geysi Glamour Scarlett Johansson hjólar í forsetadótturina Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour Bob afhendir UNICEF ullarteppi Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Tískan á Coachella Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour
Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur verið ráðinn til Burberry, en þar tekur hann við af Christopher Bailey, sem lét af störfum hjá breska tískuhúsinu eftir sautján ár. Riccardo var áður hjá Givenchy í tæpan áratug. Riccardo er einn færasti fatahönnuðurinn heims í dag, og er talinn hafa gjörsamlega snúið tískuhúsi Givenchy við. Svartur og dimmur stíll hans hefur einkennt Givenchy síðustu ár, þannig það verður spennandi að sjá hvað hann gerir með Burberry. Rooney Mara og Riccardo Tisci.Þessi taska varð gríðarlega vinsæl hjá Givenchy.
Mest lesið Gleði og glaumur í Geysi Glamour Scarlett Johansson hjólar í forsetadótturina Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour Bob afhendir UNICEF ullarteppi Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Tískan á Coachella Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour