Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Ritstjórn skrifar 1. mars 2018 12:00 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur verið ráðinn til Burberry, en þar tekur hann við af Christopher Bailey, sem lét af störfum hjá breska tískuhúsinu eftir sautján ár. Riccardo var áður hjá Givenchy í tæpan áratug. Riccardo er einn færasti fatahönnuðurinn heims í dag, og er talinn hafa gjörsamlega snúið tískuhúsi Givenchy við. Svartur og dimmur stíll hans hefur einkennt Givenchy síðustu ár, þannig það verður spennandi að sjá hvað hann gerir með Burberry. Rooney Mara og Riccardo Tisci.Þessi taska varð gríðarlega vinsæl hjá Givenchy. Mest lesið Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Glamour skálar fyrir sólinni Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Þetta voru mest seldu snyrtivörurnar á Amazon árið 2016 Glamour Leyndarmálið á bakvið hárið á Kylie Jenner Glamour Ertu á sýru? Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour
Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur verið ráðinn til Burberry, en þar tekur hann við af Christopher Bailey, sem lét af störfum hjá breska tískuhúsinu eftir sautján ár. Riccardo var áður hjá Givenchy í tæpan áratug. Riccardo er einn færasti fatahönnuðurinn heims í dag, og er talinn hafa gjörsamlega snúið tískuhúsi Givenchy við. Svartur og dimmur stíll hans hefur einkennt Givenchy síðustu ár, þannig það verður spennandi að sjá hvað hann gerir með Burberry. Rooney Mara og Riccardo Tisci.Þessi taska varð gríðarlega vinsæl hjá Givenchy.
Mest lesið Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Glamour skálar fyrir sólinni Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Þetta voru mest seldu snyrtivörurnar á Amazon árið 2016 Glamour Leyndarmálið á bakvið hárið á Kylie Jenner Glamour Ertu á sýru? Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour