Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Ritstjórn skrifar 1. mars 2018 12:00 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur verið ráðinn til Burberry, en þar tekur hann við af Christopher Bailey, sem lét af störfum hjá breska tískuhúsinu eftir sautján ár. Riccardo var áður hjá Givenchy í tæpan áratug. Riccardo er einn færasti fatahönnuðurinn heims í dag, og er talinn hafa gjörsamlega snúið tískuhúsi Givenchy við. Svartur og dimmur stíll hans hefur einkennt Givenchy síðustu ár, þannig það verður spennandi að sjá hvað hann gerir með Burberry. Rooney Mara og Riccardo Tisci.Þessi taska varð gríðarlega vinsæl hjá Givenchy. Mest lesið Jennifer Aniston skilin Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour
Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur verið ráðinn til Burberry, en þar tekur hann við af Christopher Bailey, sem lét af störfum hjá breska tískuhúsinu eftir sautján ár. Riccardo var áður hjá Givenchy í tæpan áratug. Riccardo er einn færasti fatahönnuðurinn heims í dag, og er talinn hafa gjörsamlega snúið tískuhúsi Givenchy við. Svartur og dimmur stíll hans hefur einkennt Givenchy síðustu ár, þannig það verður spennandi að sjá hvað hann gerir með Burberry. Rooney Mara og Riccardo Tisci.Þessi taska varð gríðarlega vinsæl hjá Givenchy.
Mest lesið Jennifer Aniston skilin Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour