Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Ritstjórn skrifar 1. mars 2018 12:00 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur verið ráðinn til Burberry, en þar tekur hann við af Christopher Bailey, sem lét af störfum hjá breska tískuhúsinu eftir sautján ár. Riccardo var áður hjá Givenchy í tæpan áratug. Riccardo er einn færasti fatahönnuðurinn heims í dag, og er talinn hafa gjörsamlega snúið tískuhúsi Givenchy við. Svartur og dimmur stíll hans hefur einkennt Givenchy síðustu ár, þannig það verður spennandi að sjá hvað hann gerir með Burberry. Rooney Mara og Riccardo Tisci.Þessi taska varð gríðarlega vinsæl hjá Givenchy. Mest lesið Engin aldurstakmörk í nýjustu seríu Americas Next Top Model Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Ljómandi nýársförðun Glamour ,,Hef ég verið beðin um að sýna á mér brjóstin? Já." Glamour Loðfeldir og támjóir skór Glamour Kanye West setti tóninn fyrir tískuvikuna í New York. Glamour Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour FYRSTA TÖLUBLAÐ GLAMOUR KOMIÐ ÚT Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour
Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur verið ráðinn til Burberry, en þar tekur hann við af Christopher Bailey, sem lét af störfum hjá breska tískuhúsinu eftir sautján ár. Riccardo var áður hjá Givenchy í tæpan áratug. Riccardo er einn færasti fatahönnuðurinn heims í dag, og er talinn hafa gjörsamlega snúið tískuhúsi Givenchy við. Svartur og dimmur stíll hans hefur einkennt Givenchy síðustu ár, þannig það verður spennandi að sjá hvað hann gerir með Burberry. Rooney Mara og Riccardo Tisci.Þessi taska varð gríðarlega vinsæl hjá Givenchy.
Mest lesið Engin aldurstakmörk í nýjustu seríu Americas Next Top Model Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Ljómandi nýársförðun Glamour ,,Hef ég verið beðin um að sýna á mér brjóstin? Já." Glamour Loðfeldir og támjóir skór Glamour Kanye West setti tóninn fyrir tískuvikuna í New York. Glamour Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour FYRSTA TÖLUBLAÐ GLAMOUR KOMIÐ ÚT Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour