Arnar: Ætlum að vera besta liðið á landinu í apríl og maí Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. október 2018 14:00 Arnar Guðjónsson tók við Stjörnunni í vor vísir/vilhelm Stjörnunni er spáð í fyrsta sæti Domino's deildar karla af þjálfurum, fyrirliðum og forráðamönnum félaganna í deildinni, sem og í spám fjölmiðla. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, tekur ekki mikið mark á þessum spám. „Þetta skiptir engu máli. Þetta er gert fyrir fjölmiðlamenn og áhorfendur,“ sagði Arnar á kynningarfundi KKÍ fyrir Domino's deildirnar í dag þar sem spá fyrirliða og forráðamanna var kynnt. „Við setjum pressu á okkur sjálfir, að ná ákveðnum árangri. Það er bara verið að safna fólki saman til þess að geta tekið viðtöl og hafa einhverja ástæðu fyrir því.“ Landsliðsmaðurinn Ægir Þór Steinarsson, einn besti Bandaríkjamaður deildarinnar á síðasta tímabili Paul Anthony Jones og finnski landsliðsmaðurinn Antti Kanervo komu allir til Stjörnunnar í sumar ásamt því að Arnar tók við liðinu af Hrafni Kristjánssyni. Fyrir var Stjarnan með landsliðsfyrirliðann Hlyn Bæringsson og Tómas Þórð Hilmarsson ásamt fleiri sterkum leikmönnum og því teflir Garðabæjarliðið fram mjög sterku liði í vetur. „Við höfum litið á tímum ágætlega út í þessum æfingaleikjum sem við höfum spilað, á tímum ekkert sérstaklega vel. En við stefnum að því að vera besta liðið á landinu í apríl og maí. Það er markmiðið okkar.“ „Þetta er að koma hægt og rólega og okkur hlakkar mikið til að byrja á föstudaginn.“ Stjarnan hefur leik í Domino's deildinni á leik gegn ÍR í Mathús Garðarbæjarhöllinni. Þessi lið mættust í 8-liða úrslitum í vor í hörðu einvígi og því má búast við mikilli hörku strax í fyrsta leik á nýju tímabili. „Við ætlum að mæta í alla leiki til þess að vinna þá og föstudagurinn er engin undantekning á því,“ sagði Arnar Guðjónsson. Leikur Stjörnunnar og ÍR verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á föstudagskvöld og hefst útsending klukkan 18:20. Dominos-deild karla Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Leik lokið: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Sjá meira
Stjörnunni er spáð í fyrsta sæti Domino's deildar karla af þjálfurum, fyrirliðum og forráðamönnum félaganna í deildinni, sem og í spám fjölmiðla. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, tekur ekki mikið mark á þessum spám. „Þetta skiptir engu máli. Þetta er gert fyrir fjölmiðlamenn og áhorfendur,“ sagði Arnar á kynningarfundi KKÍ fyrir Domino's deildirnar í dag þar sem spá fyrirliða og forráðamanna var kynnt. „Við setjum pressu á okkur sjálfir, að ná ákveðnum árangri. Það er bara verið að safna fólki saman til þess að geta tekið viðtöl og hafa einhverja ástæðu fyrir því.“ Landsliðsmaðurinn Ægir Þór Steinarsson, einn besti Bandaríkjamaður deildarinnar á síðasta tímabili Paul Anthony Jones og finnski landsliðsmaðurinn Antti Kanervo komu allir til Stjörnunnar í sumar ásamt því að Arnar tók við liðinu af Hrafni Kristjánssyni. Fyrir var Stjarnan með landsliðsfyrirliðann Hlyn Bæringsson og Tómas Þórð Hilmarsson ásamt fleiri sterkum leikmönnum og því teflir Garðabæjarliðið fram mjög sterku liði í vetur. „Við höfum litið á tímum ágætlega út í þessum æfingaleikjum sem við höfum spilað, á tímum ekkert sérstaklega vel. En við stefnum að því að vera besta liðið á landinu í apríl og maí. Það er markmiðið okkar.“ „Þetta er að koma hægt og rólega og okkur hlakkar mikið til að byrja á föstudaginn.“ Stjarnan hefur leik í Domino's deildinni á leik gegn ÍR í Mathús Garðarbæjarhöllinni. Þessi lið mættust í 8-liða úrslitum í vor í hörðu einvígi og því má búast við mikilli hörku strax í fyrsta leik á nýju tímabili. „Við ætlum að mæta í alla leiki til þess að vinna þá og föstudagurinn er engin undantekning á því,“ sagði Arnar Guðjónsson. Leikur Stjörnunnar og ÍR verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á föstudagskvöld og hefst útsending klukkan 18:20.
Dominos-deild karla Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Leik lokið: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum