Þaktar lit á tískupallinum Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2018 16:00 Glamour/Getty Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð. Mest lesið Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Fágað fyrir herrana frá Burberry Glamour Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour
Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð.
Mest lesið Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Fágað fyrir herrana frá Burberry Glamour Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour