Þaktar lit á tískupallinum Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2018 16:00 Glamour/Getty Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð. Mest lesið Gleði og glaumur í Geysi Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour Bob afhendir UNICEF ullarteppi Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Tískan á Coachella Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour "Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir" Glamour
Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð.
Mest lesið Gleði og glaumur í Geysi Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour Bob afhendir UNICEF ullarteppi Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Tískan á Coachella Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour "Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir" Glamour