Þaktar lit á tískupallinum Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2018 16:00 Glamour/Getty Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð. Mest lesið Lena Dunham selur fataskápinn sinn Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Rauði liturinn vinsæll á rauða dreglinum Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour
Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð.
Mest lesið Lena Dunham selur fataskápinn sinn Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Rauði liturinn vinsæll á rauða dreglinum Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour