Þaktar lit á tískupallinum Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2018 16:00 Glamour/Getty Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð. Mest lesið Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour
Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð.
Mest lesið Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour