Þaktar lit á tískupallinum Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2018 16:00 Glamour/Getty Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð. Mest lesið David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Trúðaskygging nýjasta trendið? Glamour Vorlína Fendi einkenndist af draumkenndum litum Glamour Kim Kardashian í viðtali hjá 60 Minutes Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour
Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð.
Mest lesið David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Trúðaskygging nýjasta trendið? Glamour Vorlína Fendi einkenndist af draumkenndum litum Glamour Kim Kardashian í viðtali hjá 60 Minutes Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour