Smekkleg Tilda Swinton Ritstjórn skrifar 21. mars 2018 17:53 Glamour/Getty Leikkonan Tilda Swinton er þessa dagana að kynna nýjustu mynd sína, Isle of Dogs, í leikstjórn Wes Anderson og skartar meðal annara Gretu Gerwig í hlutverki. Það er eitthvað ævintýralegt við útlit Tildu Swinton en fatastíllinn er einfaldur og fágaður. Hún sést ítrekað í jakka og buxum í stíl, gjarna víðum skálmum og herralegum skóm. Ein sú best klædda í Hollywood að okkar mati enda frumlegur og persónulegur stíll. Skoðum nokkur góð dress sem hún hefur sést í undanfarið - og fáum innblástur. Minna er meira eru lykilorðin. Mest lesið Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Götutíska Bellu Hadid hittir alltaf í mark Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour Adwoa Aboah fyrirsæta ársins Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour HönnunarMars: Einstök hönnun í Snúrunni Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour
Leikkonan Tilda Swinton er þessa dagana að kynna nýjustu mynd sína, Isle of Dogs, í leikstjórn Wes Anderson og skartar meðal annara Gretu Gerwig í hlutverki. Það er eitthvað ævintýralegt við útlit Tildu Swinton en fatastíllinn er einfaldur og fágaður. Hún sést ítrekað í jakka og buxum í stíl, gjarna víðum skálmum og herralegum skóm. Ein sú best klædda í Hollywood að okkar mati enda frumlegur og persónulegur stíll. Skoðum nokkur góð dress sem hún hefur sést í undanfarið - og fáum innblástur. Minna er meira eru lykilorðin.
Mest lesið Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Götutíska Bellu Hadid hittir alltaf í mark Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour Adwoa Aboah fyrirsæta ársins Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour HönnunarMars: Einstök hönnun í Snúrunni Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour