Smekkleg Tilda Swinton Ritstjórn skrifar 21. mars 2018 17:53 Glamour/Getty Leikkonan Tilda Swinton er þessa dagana að kynna nýjustu mynd sína, Isle of Dogs, í leikstjórn Wes Anderson og skartar meðal annara Gretu Gerwig í hlutverki. Það er eitthvað ævintýralegt við útlit Tildu Swinton en fatastíllinn er einfaldur og fágaður. Hún sést ítrekað í jakka og buxum í stíl, gjarna víðum skálmum og herralegum skóm. Ein sú best klædda í Hollywood að okkar mati enda frumlegur og persónulegur stíll. Skoðum nokkur góð dress sem hún hefur sést í undanfarið - og fáum innblástur. Minna er meira eru lykilorðin. Mest lesið Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Meryl Streep á forsíðu Vogue Glamour Kynlíf á túr Glamour Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Glamour Vöfflur í hárið takk Glamour
Leikkonan Tilda Swinton er þessa dagana að kynna nýjustu mynd sína, Isle of Dogs, í leikstjórn Wes Anderson og skartar meðal annara Gretu Gerwig í hlutverki. Það er eitthvað ævintýralegt við útlit Tildu Swinton en fatastíllinn er einfaldur og fágaður. Hún sést ítrekað í jakka og buxum í stíl, gjarna víðum skálmum og herralegum skóm. Ein sú best klædda í Hollywood að okkar mati enda frumlegur og persónulegur stíll. Skoðum nokkur góð dress sem hún hefur sést í undanfarið - og fáum innblástur. Minna er meira eru lykilorðin.
Mest lesið Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Meryl Streep á forsíðu Vogue Glamour Kynlíf á túr Glamour Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Glamour Vöfflur í hárið takk Glamour