Smekkleg Tilda Swinton Ritstjórn skrifar 21. mars 2018 17:53 Glamour/Getty Leikkonan Tilda Swinton er þessa dagana að kynna nýjustu mynd sína, Isle of Dogs, í leikstjórn Wes Anderson og skartar meðal annara Gretu Gerwig í hlutverki. Það er eitthvað ævintýralegt við útlit Tildu Swinton en fatastíllinn er einfaldur og fágaður. Hún sést ítrekað í jakka og buxum í stíl, gjarna víðum skálmum og herralegum skóm. Ein sú best klædda í Hollywood að okkar mati enda frumlegur og persónulegur stíll. Skoðum nokkur góð dress sem hún hefur sést í undanfarið - og fáum innblástur. Minna er meira eru lykilorðin. Mest lesið Lena Dunham selur fataskápinn sinn Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour
Leikkonan Tilda Swinton er þessa dagana að kynna nýjustu mynd sína, Isle of Dogs, í leikstjórn Wes Anderson og skartar meðal annara Gretu Gerwig í hlutverki. Það er eitthvað ævintýralegt við útlit Tildu Swinton en fatastíllinn er einfaldur og fágaður. Hún sést ítrekað í jakka og buxum í stíl, gjarna víðum skálmum og herralegum skóm. Ein sú best klædda í Hollywood að okkar mati enda frumlegur og persónulegur stíll. Skoðum nokkur góð dress sem hún hefur sést í undanfarið - og fáum innblástur. Minna er meira eru lykilorðin.
Mest lesið Lena Dunham selur fataskápinn sinn Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour