Tók dóttur sína með á tískusýningu Ritstjórn skrifar 9. apríl 2018 13:08 Glamour/Getty Leikkonan Catherine Zeta-Jones mætti með dóttur sína Carys Zeta Douglas á tískusýningu Dolce&Gabbana í New York. Það er ekki oft sem mægðurnar mæta saman en Carys, sem er dóttir Catherine og Michael Douglas er 14 ára gömul og því nógu gömul til að geta fylgt móður sinni á rauða dregilinn. Það skal því engan undra að mægðurnar stórglæsilegu voru myndaðar í bak og fyrir, báðar að sjálfsögðu klæddar í Dolce&Gabbana fatnað. Ítalski hönnunardúettinn hélt tískusýninguna Alta Moda í Metropolitan Óperunni í New York þar sem tískuelítan fjölmennti að sjálfsögðu. Mest lesið Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Skemmtilegt partýdress fyrir helgina Glamour Klæðum okkur eftir veðri á Menningarnótt Glamour Jennifer Berg: Einfaldur eftirréttur með hvítsúkkulaðimús Glamour Elísabet Bretadrottning á fremsta bekk Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Sigurvegarar bresku tískuverðlaunana Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour
Leikkonan Catherine Zeta-Jones mætti með dóttur sína Carys Zeta Douglas á tískusýningu Dolce&Gabbana í New York. Það er ekki oft sem mægðurnar mæta saman en Carys, sem er dóttir Catherine og Michael Douglas er 14 ára gömul og því nógu gömul til að geta fylgt móður sinni á rauða dregilinn. Það skal því engan undra að mægðurnar stórglæsilegu voru myndaðar í bak og fyrir, báðar að sjálfsögðu klæddar í Dolce&Gabbana fatnað. Ítalski hönnunardúettinn hélt tískusýninguna Alta Moda í Metropolitan Óperunni í New York þar sem tískuelítan fjölmennti að sjálfsögðu.
Mest lesið Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Skemmtilegt partýdress fyrir helgina Glamour Klæðum okkur eftir veðri á Menningarnótt Glamour Jennifer Berg: Einfaldur eftirréttur með hvítsúkkulaðimús Glamour Elísabet Bretadrottning á fremsta bekk Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Sigurvegarar bresku tískuverðlaunana Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour