Tók dóttur sína með á tískusýningu Ritstjórn skrifar 9. apríl 2018 13:08 Glamour/Getty Leikkonan Catherine Zeta-Jones mætti með dóttur sína Carys Zeta Douglas á tískusýningu Dolce&Gabbana í New York. Það er ekki oft sem mægðurnar mæta saman en Carys, sem er dóttir Catherine og Michael Douglas er 14 ára gömul og því nógu gömul til að geta fylgt móður sinni á rauða dregilinn. Það skal því engan undra að mægðurnar stórglæsilegu voru myndaðar í bak og fyrir, báðar að sjálfsögðu klæddar í Dolce&Gabbana fatnað. Ítalski hönnunardúettinn hélt tískusýninguna Alta Moda í Metropolitan Óperunni í New York þar sem tískuelítan fjölmennti að sjálfsögðu. Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Glamour Skreytum okkur með skartgripum Glamour Stjörnurnar pósa fyrir Alexander Wang Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Victoria's Secret sýningin í ár verður í Sjanghæ Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour
Leikkonan Catherine Zeta-Jones mætti með dóttur sína Carys Zeta Douglas á tískusýningu Dolce&Gabbana í New York. Það er ekki oft sem mægðurnar mæta saman en Carys, sem er dóttir Catherine og Michael Douglas er 14 ára gömul og því nógu gömul til að geta fylgt móður sinni á rauða dregilinn. Það skal því engan undra að mægðurnar stórglæsilegu voru myndaðar í bak og fyrir, báðar að sjálfsögðu klæddar í Dolce&Gabbana fatnað. Ítalski hönnunardúettinn hélt tískusýninguna Alta Moda í Metropolitan Óperunni í New York þar sem tískuelítan fjölmennti að sjálfsögðu.
Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Glamour Skreytum okkur með skartgripum Glamour Stjörnurnar pósa fyrir Alexander Wang Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Victoria's Secret sýningin í ár verður í Sjanghæ Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour