Tók dóttur sína með á tískusýningu Ritstjórn skrifar 9. apríl 2018 13:08 Glamour/Getty Leikkonan Catherine Zeta-Jones mætti með dóttur sína Carys Zeta Douglas á tískusýningu Dolce&Gabbana í New York. Það er ekki oft sem mægðurnar mæta saman en Carys, sem er dóttir Catherine og Michael Douglas er 14 ára gömul og því nógu gömul til að geta fylgt móður sinni á rauða dregilinn. Það skal því engan undra að mægðurnar stórglæsilegu voru myndaðar í bak og fyrir, báðar að sjálfsögðu klæddar í Dolce&Gabbana fatnað. Ítalski hönnunardúettinn hélt tískusýninguna Alta Moda í Metropolitan Óperunni í New York þar sem tískuelítan fjölmennti að sjálfsögðu. Mest lesið Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Ófullkomnar varir og engar krullur Glamour Tískuvikan í New York: Götutíska Glamour Aðstoðaði Spencer við að fá fimmfalt hærri laun Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour FKA Twigs tekur Nike í nýja stefnu Glamour
Leikkonan Catherine Zeta-Jones mætti með dóttur sína Carys Zeta Douglas á tískusýningu Dolce&Gabbana í New York. Það er ekki oft sem mægðurnar mæta saman en Carys, sem er dóttir Catherine og Michael Douglas er 14 ára gömul og því nógu gömul til að geta fylgt móður sinni á rauða dregilinn. Það skal því engan undra að mægðurnar stórglæsilegu voru myndaðar í bak og fyrir, báðar að sjálfsögðu klæddar í Dolce&Gabbana fatnað. Ítalski hönnunardúettinn hélt tískusýninguna Alta Moda í Metropolitan Óperunni í New York þar sem tískuelítan fjölmennti að sjálfsögðu.
Mest lesið Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Ófullkomnar varir og engar krullur Glamour Tískuvikan í New York: Götutíska Glamour Aðstoðaði Spencer við að fá fimmfalt hærri laun Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour FKA Twigs tekur Nike í nýja stefnu Glamour