Átta sigurleikir í röð hjá Dallas Mavericks liðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2018 08:00 Luka Doncic skorar laglega körfu í nótt. Vísir/Getty Dallas Mavericks afrekaði það í NBA-deildinni í nótt sem félagið hefur ekki náð síðan í mars árið 2011 eða að vinna sinn áttunda heimaleik í röð. Slóvenski nýliðinn Luka Doncic fór enn á ný á kostum og skoraði 21 stig þegar Dallas Mavericks vann 111-102 sigur á Portland Trail Blazers. Luka Doncic hefur spilað mjög vel og það eru fæstir að spá í því að stórstjarnan Dirk Nowitzki er ekki enn byrjaður að spila á leiktíðinni.Luka Doncic tallies a team-high 21 PTS for the @dallasmavs in their 8th consecutive home W! #MFFL#NBARookspic.twitter.com/KJonXN5SJ3 — NBA (@NBA) December 5, 2018Það er þremur mánuðum styttra síðan að Dallas Mavericks varð NBA-meistari en að liðið náði að vinna síðast átta heimaleiki í röð. Það eru mjög spennandi hlutir að gerast hjá þessu Dallas liði. „Á leið okkar að verða liðið sem við viljum verða þá verðum við að vinna heimaleikina okkar,“ sagði reynsluboltinn Wesley Matthews sem skoraði 17 stig fyrir Dallas. DeAndre Jordan bætti við 12 stigum og 17 fráköstum.Damian Lillard skoraði 33 stig fyrir Portland en hitti aðeins úr 2 af 8 þriggja stiga skotum sínum. C.J. McCollum var með 18 stig en saman klikkuðu þeir á 11 af 15 langskotum sínum í leiknum. Myles Turner var með 18 stig, 11 fráköst og 5 varin skot fyrir Indiana Pacers í 96-90 sigri á Chicago Bulls en þetta var fyrsti leikur Chicago undir stjórn Jim Boylen.The @utahjazz catch fire and set a new franchise record with 20 3's made in the home win! #TeamIsEverythingpic.twitter.com/I7dBUWYsFE — NBA (@NBA) December 5, 2018Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Indiana Pacers - Chicago Bulls 96-90 Miami Heat - Orlando Magic 90-105 Dallas Mavericks - Portland Trail Blazers 111-102 Phoenix Suns - Sacramento Kings 105-122 Utah Jazz - San Antonio Spurs 139-105Aaron Gordon put together a complete effort with 20 PTS, 13 REB, 5 AST to propel the @OrlandoMagic on the road! #SAPStatLineOfTheNightpic.twitter.com/RVcmFDiCRu — NBA.com/Stats (@nbastats) December 5, 2018 NBA Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Sjá meira
Dallas Mavericks afrekaði það í NBA-deildinni í nótt sem félagið hefur ekki náð síðan í mars árið 2011 eða að vinna sinn áttunda heimaleik í röð. Slóvenski nýliðinn Luka Doncic fór enn á ný á kostum og skoraði 21 stig þegar Dallas Mavericks vann 111-102 sigur á Portland Trail Blazers. Luka Doncic hefur spilað mjög vel og það eru fæstir að spá í því að stórstjarnan Dirk Nowitzki er ekki enn byrjaður að spila á leiktíðinni.Luka Doncic tallies a team-high 21 PTS for the @dallasmavs in their 8th consecutive home W! #MFFL#NBARookspic.twitter.com/KJonXN5SJ3 — NBA (@NBA) December 5, 2018Það er þremur mánuðum styttra síðan að Dallas Mavericks varð NBA-meistari en að liðið náði að vinna síðast átta heimaleiki í röð. Það eru mjög spennandi hlutir að gerast hjá þessu Dallas liði. „Á leið okkar að verða liðið sem við viljum verða þá verðum við að vinna heimaleikina okkar,“ sagði reynsluboltinn Wesley Matthews sem skoraði 17 stig fyrir Dallas. DeAndre Jordan bætti við 12 stigum og 17 fráköstum.Damian Lillard skoraði 33 stig fyrir Portland en hitti aðeins úr 2 af 8 þriggja stiga skotum sínum. C.J. McCollum var með 18 stig en saman klikkuðu þeir á 11 af 15 langskotum sínum í leiknum. Myles Turner var með 18 stig, 11 fráköst og 5 varin skot fyrir Indiana Pacers í 96-90 sigri á Chicago Bulls en þetta var fyrsti leikur Chicago undir stjórn Jim Boylen.The @utahjazz catch fire and set a new franchise record with 20 3's made in the home win! #TeamIsEverythingpic.twitter.com/I7dBUWYsFE — NBA (@NBA) December 5, 2018Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Indiana Pacers - Chicago Bulls 96-90 Miami Heat - Orlando Magic 90-105 Dallas Mavericks - Portland Trail Blazers 111-102 Phoenix Suns - Sacramento Kings 105-122 Utah Jazz - San Antonio Spurs 139-105Aaron Gordon put together a complete effort with 20 PTS, 13 REB, 5 AST to propel the @OrlandoMagic on the road! #SAPStatLineOfTheNightpic.twitter.com/RVcmFDiCRu — NBA.com/Stats (@nbastats) December 5, 2018
NBA Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Sjá meira