Stjörnur LeBron og Curry skinu skært | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. desember 2018 07:30 LeBron James var frábær í fjórða leikhluta. vísir/getty Golden State Warriors vann auðveldan sigur á Cleveland Cavaliers, 129-105, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en þetta eru liðin sem að mættust í lokaúrslitunum í júní. Mikið er breytt hjá Cleveland sem hefur ekki lengur nokkuð að gera í Golden State. Steph Curry fór hamförum fyrir meistarana og skoraði 42 stig, tók níu fráköst og gaf sjö stoðsendingar en hann hitti úr ellefu af 20 skotum sínum í leiknum, þar af níu af fjórtán þrettán stiga skotum sínum. Kevin Durant bætti við 25 stigum, tíu fráköstum og níu stoðsendingum og daðraði við glæsilega þrennu en Klay Thompson skoraði svo 16 stig fyrir meistarana í þessum örugga sigri. Golden State er nú búið að vinna tvo leiki í röð og 17 í heildina en liðið er í fjórða sæti vestursins á eftir Denver, OKC og LA Clippers. Maðurinn sem að yfirgaf Cleveland, LeBron James, átti einnig stórleik í nótt þegar að LA vann tiltölulega öruggan heimasigur á San Antonio Spurs, 121-113. LeBron skoraði 42 stig, þar af 20 í fjórða leikhluta þar sem að hann tryggði heimamönnum sigurinn eftir að Spurs hafði sótt í sig veðrið í þriðja leikhluta. DeMar DeRozan skoraði 32 stig fyrir Spurs og Rudy Gay 31 en þetta mikla stórveldi má muna sinn fífil fegurri. Liðið er í næst neðsta sæti vestursins með ellefu sigra eins og Houston Rockets en Phoenix Suns er allra liða verst með aðeins fjóra sigra. Paul George var svo maðurinn í naumum 114-112 sigri Oklahoma City gegn Brooklyn en hann skoraði 47 stig, þar af 25 í ótrúlegum fjórða leikhluta. Hann skoraði þriggja stiga körfu sem kom gestunum yfir þegar að 3,1 sekúnda var eftir af leiknum. Brooklyn var mest 23 stigum yfir en með George í stuði kom OKC til baka og vann leikinn en liðið heldur áfram í toppbaráttu vesturdeildarinnar. Russell Westbrook nældi sér í 108. þrennuna á ferlinum og komst þannig yfir Jaston Kidd, fyrrverandi NBA-meistara og þjálfara, á þrennulistanum en Westbrook skoraði 21 stig, tók 15 fráköst og gaf 17 stoðsendinga. Úrslit næturinnar: Cleveland Cavaliers - Golden State Warroprs 105-129 Orlando Magic - Denver Nuggets 118-124 Atlanta Hawks - Washington Wizards 117-131 Brooklyn Nets - OKC Thunder 112-114 Toronto Raptors - Philadelphia 76ers 113-102 Memphis Grizzlies - LA Clippers 96-86 Milwaukee Bucks - Detroit Pistons 115-92 Minnesota Timberwolves - Charlotte Hornets 121-104 New Orleans Pelicans - Dallas Mavericks 132-106 LA Lakers - San Antonio Spurs 121-113 NBA Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Fleiri fréttir Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Sjá meira
Golden State Warriors vann auðveldan sigur á Cleveland Cavaliers, 129-105, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en þetta eru liðin sem að mættust í lokaúrslitunum í júní. Mikið er breytt hjá Cleveland sem hefur ekki lengur nokkuð að gera í Golden State. Steph Curry fór hamförum fyrir meistarana og skoraði 42 stig, tók níu fráköst og gaf sjö stoðsendingar en hann hitti úr ellefu af 20 skotum sínum í leiknum, þar af níu af fjórtán þrettán stiga skotum sínum. Kevin Durant bætti við 25 stigum, tíu fráköstum og níu stoðsendingum og daðraði við glæsilega þrennu en Klay Thompson skoraði svo 16 stig fyrir meistarana í þessum örugga sigri. Golden State er nú búið að vinna tvo leiki í röð og 17 í heildina en liðið er í fjórða sæti vestursins á eftir Denver, OKC og LA Clippers. Maðurinn sem að yfirgaf Cleveland, LeBron James, átti einnig stórleik í nótt þegar að LA vann tiltölulega öruggan heimasigur á San Antonio Spurs, 121-113. LeBron skoraði 42 stig, þar af 20 í fjórða leikhluta þar sem að hann tryggði heimamönnum sigurinn eftir að Spurs hafði sótt í sig veðrið í þriðja leikhluta. DeMar DeRozan skoraði 32 stig fyrir Spurs og Rudy Gay 31 en þetta mikla stórveldi má muna sinn fífil fegurri. Liðið er í næst neðsta sæti vestursins með ellefu sigra eins og Houston Rockets en Phoenix Suns er allra liða verst með aðeins fjóra sigra. Paul George var svo maðurinn í naumum 114-112 sigri Oklahoma City gegn Brooklyn en hann skoraði 47 stig, þar af 25 í ótrúlegum fjórða leikhluta. Hann skoraði þriggja stiga körfu sem kom gestunum yfir þegar að 3,1 sekúnda var eftir af leiknum. Brooklyn var mest 23 stigum yfir en með George í stuði kom OKC til baka og vann leikinn en liðið heldur áfram í toppbaráttu vesturdeildarinnar. Russell Westbrook nældi sér í 108. þrennuna á ferlinum og komst þannig yfir Jaston Kidd, fyrrverandi NBA-meistara og þjálfara, á þrennulistanum en Westbrook skoraði 21 stig, tók 15 fráköst og gaf 17 stoðsendinga. Úrslit næturinnar: Cleveland Cavaliers - Golden State Warroprs 105-129 Orlando Magic - Denver Nuggets 118-124 Atlanta Hawks - Washington Wizards 117-131 Brooklyn Nets - OKC Thunder 112-114 Toronto Raptors - Philadelphia 76ers 113-102 Memphis Grizzlies - LA Clippers 96-86 Milwaukee Bucks - Detroit Pistons 115-92 Minnesota Timberwolves - Charlotte Hornets 121-104 New Orleans Pelicans - Dallas Mavericks 132-106 LA Lakers - San Antonio Spurs 121-113
NBA Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Fleiri fréttir Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Sjá meira