Iceland-verslanir í Reykjanesbæ og á Akureyri flæktu kaupin Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. nóvember 2018 13:00 Meðal verslana sem Basko seldi voru 6 verslanir 10-11. VÍSIR/GVA Viðauki sem gerður var við kaupsamning Samkaupa á verslunum Basko liðkaði fyrir viðskiptunum. Með viðaukanum voru kaup á verslunum í Reykjanesbæ og á Akureyri tekin út fyrir sviga en rannsókn Samkeppniseftirlitsins laut einna helst að samkeppnislegum áhrifum viðskiptanna á þessi tvö svæði. Greint var frá viðskiptunum í gær en Samkaup festi kaup á verslunum 10 - 11 í Lágmúla, Grímsbæ, Hjarðarhaga, Laugalæk, Borgartúni og Hafnarfirði. Þá voru einnig verslanir Iceland í Glæsibæ, Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka og háskólaverslanirnar í Háskóla Íslands og Háskóla í Reykjavík keyptar.Í frétt á vef Samkeppniseftirlitsins segir að kaupin hafi upphaflega verið tilkynnt stofnuninni þann 25. júní síðastliðinn. Sú tilkynning hafi einnig tekið til tveggja Iceland-verslana sem að endingu voru ekki með í kaupunum; önnur við Hafnargötu í Reykjanesbæ en hin í Kaupangi Akureyri. „Tók rannsókn málsins einkum til samkeppnislegra staðbundinna áhrifa samrunans á þeim svæðum,“ segir í fréttinni.Sjá einnig: Samkaup kaupir tólf verslanir BaskoSamkaup hafi hins vegar tilkynnt Samkeppniseftirlitinu í liðinni viku, þann 12. nóvember, að undirritaður hafi verið viðauki við kaupsamninginn við Basko þar sem fram kom að verslanirnir tvær væru undanskildar kaupunum. „Vegna framangreinds viðauka við kaupsamning samrunaaðila er Samkeppniseftirlitinu nú kleift að taka afstöðu til kaupa Samkaupa á 12 verslunum Basko á höfuðborgarsvæðinu. Gerir Samkeppniseftirlitið ekki athugasemdir við þau kaup,“ segir í fréttinni á vef Samkeppniseftirlitsins en bætt við að ekki hafi hins vegar verið tekin afstaða til kaupa Samkaupa á fyrrnefndum verslunum Basko í Reykjanesi og á Akureyri. Í tilkynningu Samkaupa vegna viðskiptanna sagði að búast mætti við þeim úrskurði á næsta ári. Akureyri Neytendur Reykjanesbær Samkeppnismál Tengdar fréttir Samkaup kaupir tólf verslanir Baskó Samkaup hafa keypt tólf verslanir Baskó á höfuðborgarsvæðinu, þar á meðal verslanir undir merkjum Iceland og valdar verslanir þar sem nú eru reknar 10-11 verslanir. 18. nóvember 2018 11:49 Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Viðauki sem gerður var við kaupsamning Samkaupa á verslunum Basko liðkaði fyrir viðskiptunum. Með viðaukanum voru kaup á verslunum í Reykjanesbæ og á Akureyri tekin út fyrir sviga en rannsókn Samkeppniseftirlitsins laut einna helst að samkeppnislegum áhrifum viðskiptanna á þessi tvö svæði. Greint var frá viðskiptunum í gær en Samkaup festi kaup á verslunum 10 - 11 í Lágmúla, Grímsbæ, Hjarðarhaga, Laugalæk, Borgartúni og Hafnarfirði. Þá voru einnig verslanir Iceland í Glæsibæ, Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka og háskólaverslanirnar í Háskóla Íslands og Háskóla í Reykjavík keyptar.Í frétt á vef Samkeppniseftirlitsins segir að kaupin hafi upphaflega verið tilkynnt stofnuninni þann 25. júní síðastliðinn. Sú tilkynning hafi einnig tekið til tveggja Iceland-verslana sem að endingu voru ekki með í kaupunum; önnur við Hafnargötu í Reykjanesbæ en hin í Kaupangi Akureyri. „Tók rannsókn málsins einkum til samkeppnislegra staðbundinna áhrifa samrunans á þeim svæðum,“ segir í fréttinni.Sjá einnig: Samkaup kaupir tólf verslanir BaskoSamkaup hafi hins vegar tilkynnt Samkeppniseftirlitinu í liðinni viku, þann 12. nóvember, að undirritaður hafi verið viðauki við kaupsamninginn við Basko þar sem fram kom að verslanirnir tvær væru undanskildar kaupunum. „Vegna framangreinds viðauka við kaupsamning samrunaaðila er Samkeppniseftirlitinu nú kleift að taka afstöðu til kaupa Samkaupa á 12 verslunum Basko á höfuðborgarsvæðinu. Gerir Samkeppniseftirlitið ekki athugasemdir við þau kaup,“ segir í fréttinni á vef Samkeppniseftirlitsins en bætt við að ekki hafi hins vegar verið tekin afstaða til kaupa Samkaupa á fyrrnefndum verslunum Basko í Reykjanesi og á Akureyri. Í tilkynningu Samkaupa vegna viðskiptanna sagði að búast mætti við þeim úrskurði á næsta ári.
Akureyri Neytendur Reykjanesbær Samkeppnismál Tengdar fréttir Samkaup kaupir tólf verslanir Baskó Samkaup hafa keypt tólf verslanir Baskó á höfuðborgarsvæðinu, þar á meðal verslanir undir merkjum Iceland og valdar verslanir þar sem nú eru reknar 10-11 verslanir. 18. nóvember 2018 11:49 Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Samkaup kaupir tólf verslanir Baskó Samkaup hafa keypt tólf verslanir Baskó á höfuðborgarsvæðinu, þar á meðal verslanir undir merkjum Iceland og valdar verslanir þar sem nú eru reknar 10-11 verslanir. 18. nóvember 2018 11:49