Allt í molum hjá meisturunum | Stjarna LeBron skein í Miami Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. nóvember 2018 07:25 Rudy Gay ræðst að körfu Warriors í nótt. vísir/getty NBA-meistarar Golden State Warriors eru óvænt í vandræðum og töpuðu í nótt þriðja leik sínum í röð í deildinni. Meiðsli og vondur mórall er ekki að hjálpa liðinu. Það hefur mikið verið látið með rifrildi Draymond Green og Kevin Durant á dögunum en síðan þeir rifust inn á vellinum hefur ekkert gengið. Stemningin í klefanum virðist ekki vera upp á marga fiska.Patty Mills buries the triple to seal the @spurs win in San Antonio! #GoSpursGo#PhantomCampic.twitter.com/27D0bKC7sX — NBA (@NBA) November 19, 2018 „Við höfum verið á draumaferðalagi í fjögur og hálft ár og þetta er mesta mótlæti sem við höfum lent í. Svona er NBA raunverulega. Við höfum ekki verið þar síðustu ár,“ sagði Steve Kerr, þjálfari liðsins, en ekki bætir úr skák að Steph Curry er meiddur. „Draumurinn er búinn og nú er mótlæti og við verðum að vinna okkur út úr því.“ LeBron James, stjarna LA Lakers, rauf 50 stiga múrinn í tólfta sinn á ferlinum er hann heimsótti sinn gamla heimavöll í Miami. James skaut sína gömlu félaga í kaf og endaði með 51 stig, 8 fráköst og 3 stoðsendingar í flottum sigri Lakers.LeBron James puts up a season-high 51 PTS (19-31 FGM) in the @Lakers road W in Miami! #LakeShowpic.twitter.com/8GJ5KRdBJ9 — NBA (@NBA) November 19, 2018 Þessari ofurstjörnu deildarinnar virtist líða mjög vel á sínum gamla heimavelli og vildi setja upp sýningu fyrir sína gömlu stuðningsmenn enda tróð hann ítrekað í leiknum. Þetta er að sjálfsögðu hans hæsta stigaskor í leik með Lakers í vetur.Úrslit: Miami-LA Lakers 97-113 Orlando-NY Knicks 131-117 Washington-Portland 109-119 San Antonio-Golden State 104-92 Minnesota-Memphis 87-100 NBA Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Sjá meira
NBA-meistarar Golden State Warriors eru óvænt í vandræðum og töpuðu í nótt þriðja leik sínum í röð í deildinni. Meiðsli og vondur mórall er ekki að hjálpa liðinu. Það hefur mikið verið látið með rifrildi Draymond Green og Kevin Durant á dögunum en síðan þeir rifust inn á vellinum hefur ekkert gengið. Stemningin í klefanum virðist ekki vera upp á marga fiska.Patty Mills buries the triple to seal the @spurs win in San Antonio! #GoSpursGo#PhantomCampic.twitter.com/27D0bKC7sX — NBA (@NBA) November 19, 2018 „Við höfum verið á draumaferðalagi í fjögur og hálft ár og þetta er mesta mótlæti sem við höfum lent í. Svona er NBA raunverulega. Við höfum ekki verið þar síðustu ár,“ sagði Steve Kerr, þjálfari liðsins, en ekki bætir úr skák að Steph Curry er meiddur. „Draumurinn er búinn og nú er mótlæti og við verðum að vinna okkur út úr því.“ LeBron James, stjarna LA Lakers, rauf 50 stiga múrinn í tólfta sinn á ferlinum er hann heimsótti sinn gamla heimavöll í Miami. James skaut sína gömlu félaga í kaf og endaði með 51 stig, 8 fráköst og 3 stoðsendingar í flottum sigri Lakers.LeBron James puts up a season-high 51 PTS (19-31 FGM) in the @Lakers road W in Miami! #LakeShowpic.twitter.com/8GJ5KRdBJ9 — NBA (@NBA) November 19, 2018 Þessari ofurstjörnu deildarinnar virtist líða mjög vel á sínum gamla heimavelli og vildi setja upp sýningu fyrir sína gömlu stuðningsmenn enda tróð hann ítrekað í leiknum. Þetta er að sjálfsögðu hans hæsta stigaskor í leik með Lakers í vetur.Úrslit: Miami-LA Lakers 97-113 Orlando-NY Knicks 131-117 Washington-Portland 109-119 San Antonio-Golden State 104-92 Minnesota-Memphis 87-100
NBA Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Sjá meira