Sú yngsta til að vera kosin best í lokaúrslitum WNBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. september 2018 16:45 Breanna Stewart var kosin best. Vísir/Getty Seattle Storm liðið í nótt WNBA meistari í körfubolta eftir sannfærandi 98-82 sigur á Washington Mystics en Storm liðið vann lokaúrslitin 3-0. Breanna Stewart var kosin besti leikmaður lokaúrslitanna en hún skoraði meðal annars 30 stig í leiknum í nótt og hitti úr 4 af 5 þriggja stiga skotum sínum.MVP Mood. #WeRepS3ATTLEpic.twitter.com/8NELL5eNs7 — Seattle Storm (@seattlestorm) September 13, 2018Breanna Stewart er bara 24 ára gömul og á sínu þriðja ári í deildinni en hún er sú yngsta sem er kosin best í lokaúrslitum WNBA. Breanna Stewart var líka kosin besti leikmaður deildarkeppninnar þar sem hún var með 21,8 stig, 8,4 fráköst og 2,5 stoðsendingar að meðaltali í leik. Í úrslitakeppninni hækkaði hún meðalskor sitt upp í 24,6 stig í leik.#WeRepS3ATTLEpic.twitter.com/2A5EpKYbOW — Seattle Storm (@seattlestorm) September 13, 2018Breanna Stewart varð fjórum sinnum bandarískur háskólameistari með liði Uconn áður en hún kom í WNBA-deildina og þekkir því fátt annað en að vinna. Þetta er í þriðja sinn sem Seattle Storm verður WNBA-meistari og hin 37 ára gamli leikstjórnandi, Sue Bird, hefur verið með í þeim öllum. Hinir tveir unnust 2004 og 2010. Bird var með 10 stig og 10 stoðsendingar í leiknum í nótt. Natasha Howard var líka frábær með 29 stig og 14 fráköst og svo bætti Alysha Clark við 15 stigum, 9 fráköstum og 4 stoðsendingum. Hin unga Jewell Loyd skoraði reyndar bara 6 stig í þessum leik en hún var stigahæst í fyrsta sigrinum með 23 stig.The is coming home! #WeRepS3ATTLEpic.twitter.com/z7UuZXKEYH — Seattle Storm (@seattlestorm) September 13, 2018 NBA Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Sjá meira
Seattle Storm liðið í nótt WNBA meistari í körfubolta eftir sannfærandi 98-82 sigur á Washington Mystics en Storm liðið vann lokaúrslitin 3-0. Breanna Stewart var kosin besti leikmaður lokaúrslitanna en hún skoraði meðal annars 30 stig í leiknum í nótt og hitti úr 4 af 5 þriggja stiga skotum sínum.MVP Mood. #WeRepS3ATTLEpic.twitter.com/8NELL5eNs7 — Seattle Storm (@seattlestorm) September 13, 2018Breanna Stewart er bara 24 ára gömul og á sínu þriðja ári í deildinni en hún er sú yngsta sem er kosin best í lokaúrslitum WNBA. Breanna Stewart var líka kosin besti leikmaður deildarkeppninnar þar sem hún var með 21,8 stig, 8,4 fráköst og 2,5 stoðsendingar að meðaltali í leik. Í úrslitakeppninni hækkaði hún meðalskor sitt upp í 24,6 stig í leik.#WeRepS3ATTLEpic.twitter.com/2A5EpKYbOW — Seattle Storm (@seattlestorm) September 13, 2018Breanna Stewart varð fjórum sinnum bandarískur háskólameistari með liði Uconn áður en hún kom í WNBA-deildina og þekkir því fátt annað en að vinna. Þetta er í þriðja sinn sem Seattle Storm verður WNBA-meistari og hin 37 ára gamli leikstjórnandi, Sue Bird, hefur verið með í þeim öllum. Hinir tveir unnust 2004 og 2010. Bird var með 10 stig og 10 stoðsendingar í leiknum í nótt. Natasha Howard var líka frábær með 29 stig og 14 fráköst og svo bætti Alysha Clark við 15 stigum, 9 fráköstum og 4 stoðsendingum. Hin unga Jewell Loyd skoraði reyndar bara 6 stig í þessum leik en hún var stigahæst í fyrsta sigrinum með 23 stig.The is coming home! #WeRepS3ATTLEpic.twitter.com/z7UuZXKEYH — Seattle Storm (@seattlestorm) September 13, 2018
NBA Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Sjá meira